Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti
EyjanÞað er eðlilegt að ríki hafi viðskiptahalla gagnvart sumum ríkjum og viðskiptaafgang gagnvart öðrum. Gott dæmi um viðskiptajöfnuð er launamaður sem er með viðskiptaafgang gagnvart launagreiðanda sínum en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu sem hann heimsækir daglega. Viðskiptin eru þó í báðum tilfellum hagfelld fyrir báða aðila. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Ólafs Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Krónan verður að þjóna hugverkaiðnaði og hátækni rétt eins og hefðbundnum greinum
EyjanGengi krónunnar er að líkindum inni á því bili sem gengur upp fyrir hagkerfið vegna þess að við erum ekki með viðvarandi viðskiptahalla við útlönd, líkt og var fyrir hrun. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir mikilvægt að horfa ekki aðeins til hefðbundinna atvinnugreina varðandi gengi krónunnar. Ekki sé nóg að meta gengið út frá Lesa meira