Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum
EyjanSigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist ekki reka sig að skoðanaágreiningur milli hennar og annarra í Miðflokknum, þegar kemur að styrkjum í landbúnaði eða tollamála og viðskiptafrelsis með landbúnaðarafurðir, valdi henni meiri erfiðleikum en þegar hún var í Sjálfstæðisflokknum. Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum, Sjálfstæðisflokknum rétt eins og Miðflokknum, segir hún. Hún telur eðlilegt að Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri
EyjanFastir pennarÁ ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á jafnmörgum skipum lögðu á sig allt að sjö Lesa meira