RÚV og Sunna Karen fá stuðning úr afar óvæntri átt – „Hávær hópur karlmanna yfir miðjum aldri hefur risið upp“
FréttirFyrir 3 vikum
Fréttastofa RÚV hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir fréttaflutning sinn af málefnum Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði af sér embætti mennta- og barnamálaráðherra eftir að upp úr krafsinu kom að hún hefði getið barn með 16 ára pilti þegar hún var sjálf komin yfir tvítugt. Viðskiptablaðið hefur verið afar gagnrýnið í gegnum tíðina á bæði vinnubrögð Lesa meira
Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun
Eyjan21.08.2024
Orðið á götunni er að birtingarmyndir verðbólgunnar séu margs konar. Það er dýrara í strætó og sund en var í fyrra. Matur og húsnæði hækkar frá mánuði til mánaðar. Hvert sem litið er blasir við að okurvaxtastefna Seðlabankans hefur siglt í strand. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í vikunni með upplýsingum um tekjur um fjögur Lesa meira