fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

viðskiptabankarnir

Haukur hvetur fólk til að kynna sér þetta – Hvort er betra að nota kreditkort eða debetkort?

Haukur hvetur fólk til að kynna sér þetta – Hvort er betra að nota kreditkort eða debetkort?

Fréttir
Fyrir 3 vikum

„Mig langar að hvetja alla viðskiptavini bankanna, sem finnst ósanngjarnt að borga fyrir að nota sína eigin peninga, til að skoða gaumgæfilega hvaða kostnaður er fólginn í þeim greiðslukortum sem þeir nota og muna að þó hann kunni að virka lítill gildir hið fornkveðna að safnast þegar saman kemur.“ Þetta segir Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og Lesa meira

EFTA dómstóllinn: Bönkunum óheimilt að hækka vexti fasteignalána – skulda neytendum tugi milljarða

EFTA dómstóllinn: Bönkunum óheimilt að hækka vexti fasteignalána – skulda neytendum tugi milljarða

Eyjan
23.05.2024

EFTA dómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenskum bönkum sé óheimilt að breyta vöxtum á lánum með breytilegum vöxtum á grundvelli þeirra lánaskilmála sem koma fram í skuldabréfum sem bankarnir hafa látið lántakendur undirrita. Niðurstaðan er sú að til að heimilt sé að hækka vexti á lánum með breytilegum vöxtum þurfi að koma skýrt Lesa meira

Þingmenn Framsóknar gagnrýna Seðlabankann harkalega – vilja hvalrekaskatt á bankana

Þingmenn Framsóknar gagnrýna Seðlabankann harkalega – vilja hvalrekaskatt á bankana

Eyjan
11.01.2024

Þingmenn Framsóknar segja vel koma til greina að skattleggja hagnað fyrirtækja og arðgreiðslur sérstaklega – leggja á hvalrekaskatt – þega vaxta- og þóknanatekjur viðskiptabankanna tryggja þeim mikinn hagnað á sama tíma og almenningur í landinu þarf að taka á sig auknar byrðar af ýmsu tagi. Seðlabankinn og vaxtastefna hans fær harkalega gagnrýni og hann er sagður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af