Viðreisn trompaði Sjálfstæðisflokkinn
Tveir stjórnmálaflokkar á hægri kantinum fögnuðu afmæli sínu nýverið, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn. Gamla Íhaldið hélt upp á 90 ára afmælið með því að bjóða flokksmönnum að fylgjast með þegar 90 tré voru gróðursett í reit Heimdallar í Heiðmörk. Þó að Viðreisn sé enn þá á leikskólaaldri, aðeins þriggja ára gamall flokkur, þá trompaði flokkurinn Sjálfstæðisflokkinn Lesa meira
Þorsteinn dáist að blekkingum Guðlaugs og ljóstrar upp af hverju Davíð og co eru á móti orkupakkanum
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn af stofnendum Viðreisnar, dáist að blekkingum utanríkisráðherra varðandi þriðja orkupakkann, í pistli sínum á Hringbraut, hvar hann segir þingflokk Sjálfstæðisflokksins hafa kolfallið fyrir töfrabrögðum Guðlaugs Þórs. Þorsteinn segir að blekkingar geti stundum talist réttlætanlegar og jafnvel lofsverðar: „Almennt er rangt og ámælisvert að beita blekkingum. Í sumum Lesa meira
Þorsteinn vill sæstreng: „Höfum miklu meiri hagsmuni af því að hámarka verð á raforku heldur en að halda því niðri“
Eyjan„Næsta vika mun fara í að ræða þriðja orkupakkann á Alþingi. Þar má eiga von á löngum en sjálfsagt ekkert of gáfulegum umræðum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar á Facebook í gær, en í dag klukkan 15 verður þriðji orkupakkinn lagður fyrir Alþingi. Þorsteinn er fylgjandi því að selja íslenska orku til meginlandsins og telur Lesa meira