Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?
EyjanEkki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Það er tímabært að meirihlutinn ráði
EyjanFastir pennarÞað er í senn eðlilegt og ögrandi að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar kalli eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hún er einfaldlega að svara kalli þjóðarinnar. Og raunar áköfu ákalli, eins og margar og síendurteknar skoðanakannanir sýna. En hún er um leið að koma við kaunin á flokksforkólfum sem þora ekki að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!
EyjanKristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum, gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi
EyjanFastir pennarSvarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB
EyjanÞegar skoðuð eru stærstu framfaraskref þjóðarinnar koma upp árin 1904 þegar við fengum heimastjórn, 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki, 1944 þegar lýðveldið Ísland var stofnað, 1949 þegar Alþingi samþykkti aðildina að NATO og 1970 þegar Ísland varð aðili að EFTA. Eftir það var stærsta framfaraskrefið þann 1. janúar árið 1994 þegar Ísland gerðist aðili að Lesa meira
Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
EyjanUm 70 prósent heimila landsins hefur orðið fyrir miklum fjárhagslegum áhrifum vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem gerð var fyrir Viðreisn, og sýnir slæma stöðu heimilanna. Verðbólga og háir vextir hafa mikil eða mjög mikil áhrif á heimilisbókhaldið hjá 70 prósent þjóðarinnar. Aðeins 15 prósent segja að vextir og Lesa meira
Guðmundur veltir stjórnarsamstarfinu fyrir sér – Viðreisn í staðinn fyrir VG
EyjanGuðmundur Magnússon, sagnfræðingur, veltir ríkisstjórnarsamstarfinu fyrir sér í ljósi þess að Katrín Jakobsdóttir sé að hverfa úr stóli forsætisráðherra og fara í forsetaframboð. Hugsanlegt sé að uppstokkunin verði meiri en margir sjá fyrir í dag. „Skyldi sá möguleiki vera til umræðu í þeirri stöðu sem nú er í stjórnmálunum að Viðreisn komi inn í ríkisstjórnina Lesa meira
Pawel saknar samræmdu prófanna – „Besta forvörn gegn frændhygli og klíkuskap“
FréttirPawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur að samræmd próf séu betri og sanngjarnari leið til þess að meta færni nemenda við lok grunnskóla en núverandi kerfi. Ekki sé gagnlegt hlífa nemendum við próf sem innihalda áhættu. Þetta kemur fram í grein Pawels á Vísi í dag. „Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held Lesa meira
Ríkisstjórnin svari ekki hvaðan milljarðarnir 80 eiga að koma – Þess vegna lækkar Seðlabankinn ekki vexti
EyjanÞorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, segir ríkisstjórnina enn ekki hafa svarað því hvaðan hún ætlar að sækja þá 80 milljarða króna sem hún lofaði í vetur til að liðka fyrir gerð kjarasamninga. Þetta sé ástæða þess að Seðlabankinn bíði með vaxtalækkun. Þetta segir Þorbjörg í grein í Morgunblaðinu í dag. „Vonbrigði landsmanna þegar vextir voru Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn
EyjanÞað er ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn í landi sem er með mestu og þrálátustu verðbólguna, mestu sveiflurnar og þjakað af fákeppni vegna þess að erlend fyrirtæki vilja ekki koma með starfsemi hingað vegna ótrausts gjaldmiðils. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. „Ég meina, Sjálfstæðisflokkurinn, sem leggur Lesa meira