fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Viðreisn

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Þórdís Lóa í þriggja mánaða veikindaleyfi

Eyjan
01.09.2023

Á fundi forsætisnefndar borgarstjórnar Reykjavíkur í morgun var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. ágúst 2023, varðandi veikindaleyfi Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, forseta borgarstjórnar. Í bréfinu kemur fram að Þórdís Lóa verði samkvæmt læknisvottorði fjarverandi frá störfum á tímabilinu 31. ágúst til 30. nóvember, eða í þrjá mánuði. Þetta kom fyrst fram á vefmiðli Eiríks Lesa meira

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Eyjan
24.05.2023

Hverfandi líkur eru á að markmið stjórnvalda um 30.000 nýjar íbúðir á næstu 10 árum náist. Byggingarkostnaður hefur stóraukist undanfarin misseri, ekki síst vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Á afmælismálþingi Viðreisnar um húsnæðismál í morgun voru frummælendur sammála um að fyrirsjáanleiki væri nánast enginn og mikið vantaði upp á samstarf og samtal ríkis, sveitarfélaga og uppbyggingaraðila, til Lesa meira

Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar

Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar

Eyjan
23.05.2023

Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að í ljósi sögunnar sé það hálf furðulegt að í rökræðum Bjarna Benediktssonar og Kristrúnar Frostadóttur um Evrópumál í Silfrinu um helgina hafi það verið Bjarni sem var nær sannleikanum en Kristrún þegar hann sagði að Samfylkingin hefði pakkað því stefnumáli sínu að ganga í ESB ofan í kassa. Þetta Lesa meira

Benedikt segir spillingu skekja landið

Benedikt segir spillingu skekja landið

Eyjan
03.03.2021

„Sumir hafa hálfan kosningarétt á við aðra. Sérvalinn aðall hefur einkarétt á gæðum sjávar á spottprís. Almenningur er látinn borga okurverð fyrir landbúnaðarafurðir og kallað stuðningur við bændur.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í pistli Benedikts Jóhannessonar, stærðfræðings og stofnanda Viðreisnar, í Morgunblaðinu í dag. Pistillinn ber yfirskriftina „Spilling skekur landið“. Hann hefur pistilinn á Lesa meira

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Eyjan
29.09.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira

„Helst virðast stjórnmálaforingjar vakna til lífsins þegar útdeila á almannafé til sérhagsmuna, jafnvel vildarvina“

„Helst virðast stjórnmálaforingjar vakna til lífsins þegar útdeila á almannafé til sérhagsmuna, jafnvel vildarvina“

Eyjan
21.09.2020

í grein sem Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og stofnandi Viðreisnar, skrifar í Morgunblaðið í dag fjallar hann um tilhneigingu margra stjórnmálamanna til að forðast að taka stórar ákvarðanir. Greininn ber heitið „Glæst fortíð framundan“. Í upphafi hennar segir Benedikt að líklega sé fátt mikilvægara hjá stjórnendum en að geta tekið ákvarðanir en þessi kostur prýði því Lesa meira

Pawel um meirihlutasamstarfið: „Vissir hlutir sem hægt er að gera betur“

Pawel um meirihlutasamstarfið: „Vissir hlutir sem hægt er að gera betur“

Eyjan
09.01.2020

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, er í viðtali við Viðskiptablaðið í dag, þar sem hann fer um víðan völl. Hann útilokar ekki að bjóða sig fram til næstu Alþingiskosninga, eftir stutt þingsetu árið 2016-17, en segist ekki hafa tekið ákvörðun um það ennþá og segir líklegt að hann einbeiti sér að sveitarstjórnarstiginu á Lesa meira

Telur sinnuleysið minna á uppgang nasismans – „Fámennir aðilar ráða hér miklu“

Telur sinnuleysið minna á uppgang nasismans – „Fámennir aðilar ráða hér miklu“

Eyjan
02.01.2020

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, skrifar um nýja árið í Fréttablaðið í dag, líkt og allir formenn flokkanna. Hún fer með frægar ljóðlínur Martin Niemöller, prests sem var gagnrýninn á þriðja ríki nasista í Þýskalandi og virðist Þorgerður því sjá líkindi milli uppgangs nasismans á fjórða áratug síðustu aldar og því sem nú er að Lesa meira

Benedikt baunar á VG og umhverfisráðherra: „Arðbærari en nokkur önnur starfsemi, nema ef vera skyldi fíkniefnasala”

Benedikt baunar á VG og umhverfisráðherra: „Arðbærari en nokkur önnur starfsemi, nema ef vera skyldi fíkniefnasala”

Eyjan
30.12.2019

Benedikt Jóhannesson, stofnandi og fyrrverandi formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, fer yfir pólitíkina á árinu sem er að líða í grein á Kjarnanum.  Þar fljúga skotin í allar áttir, en beinast ekki síst að Vinstri grænum. Hann segir VG hafa fallið á þeim þremur prófum sem lögð hafi verið fyrir flokkinn á árinu: „Fall WOW, Lesa meira

Hagnaður hjá Viðreisn – Um 85% tekna úr opinberum sjóðum

Hagnaður hjá Viðreisn – Um 85% tekna úr opinberum sjóðum

Eyjan
07.11.2019

Ríkisendurskoðun hefur birt útdrátt af ársreikningi Viðreisnar fyrir árið 2018. Er það fyrsti ársreikningur flokks sem á sæti á Alþingi sem birtur er, en búið er að birta ársreikning Sósíalistaflokks Íslands. Sjá einnig: Hagnaður hjá Sósíalistum – Fengu styrki frá þekktum mönnum úr viðskiptalífinu Mest frá hinu opinbera Tekjur Viðreisnar voru 61.1 milljón, en rekstrarkostnaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af