Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna
EyjanFastir pennarRaunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira
Þorgerður Katrín: Framtíðin verður nútíð – ef leið Viðreisnar hefði verið farin 2016 værum við nú með evrópska vexti en ekki íslenska okurvexti
EyjanFramtíðin verður að nútíð og við verðum að hafa það í huga, hvort heldur sem er í gjaldmiðilsmálum eða efnahagsmálum almennt, eða því stóra máli sem er andleg líðan unga fólksins okkar. Flokkarnir sem hafna leið Viðreisnar heimta að Viðreisn komi og moki flórinn, leysi það fúafen sem þeir hafa sjálfir komið okkur út í. Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum
EyjanÞað er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira
Þorgerður Katrín: Ríkisstjórnin vildi gefa firðina um aldur og ævi – Sjálfstæðisflokkurinn tekur hagsmuni bakhjarla fram yfir stefnuna
EyjanÞað er skondið að Sjálfstæðisflokkurinn skuli ekki treysta markaðnum til að ákvarða gjald fyrir að einkaaðgengi að auðlindum þjóðarinnar. Fólk áttaði sig kannski ekki á mikilvægi þess að tímabinda úthlutun heimilda í sjávarútvegi fyrr en ríkisstjórnin lagði til í frumvarpi í vor að fiskeldisfyrirtækin fengju firðina okkar til afnota um aldur og ævi. Tímabinding úthlutunar Lesa meira
Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir
EyjanEfnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira
Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?
EyjanÞeir sem halda því fram að íslenska krónan sé jafngóð öðrum gjaldmiðlum og gjaldmiðillinn sé ekkert annað en hitamælir eru um leið að segja að allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins hafi verið handónýtir. Í Færeyjum er hagvöxtur meiri en hér á landi, landsframleiðsla á mann meiri, verðbólga lægri og vextirnir þar eru Evrópuvextir en ekki íslenskir. Lesa meira
Þorgerður Katrín: Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin hreykir sér af
EyjanVenjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin segist bjóða upp á. Venjulegt fólk hefur séð greiðslubyrði lána tvöfaldast á nánast einni nóttu. Við súpum seyðið nú af því að stjórnleysi hefur ríkt í ríkisfjármálunum, líka í góðærinu fyrir Covid, þegar ríkissjóður var rekinn með halla í blússandi góðæri í stað þess að lagt væri til Lesa meira
Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni
EyjanBörn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur börnum á biðlistum fjölgað. Það vantar verkstjórn í þessum málaflokkum og þótt Ásmundur Einar reyni að gera vel er hann svolítið einn í því. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlusta Lesa meira
Orðið á götunni: Hvers vegna stoppar flóttafylgið ekki hjá Viðreisn?
EyjanOrðið á götunni er að miklir fylgisflutningar fara nú fram frá núverandi ríkisstjórnarflokkum til stjórnarandstöðunnar ef marka má allar skoðanakannanir. Mest er að marka kannanir Gallups sem eru viðamestar. Það breytir ekki því að aðrar kannanir eru í meginatriðum á svipuðum nótum og Gallup. Hér verður einkum vitnað í nýjustu könnun Gallups sem birt var Lesa meira
Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum
EyjanGrunnur Sjálfstæðisflokksins er farinn að molna eins og gerðist fyrir löngu hjá öðrum flokkum. Frá hruni hafa verið miklar sveiflur í fylgi flokka en Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega verið að trappast niður. Fjórflokkurinn er dauður og kemur aldrei aftur. Nýir flokkar eru komnir og virðast vera komnir til að vera. Við getum hins vegar Lesa meira