Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
EyjanFastir pennarViðreisn er eina stjórnmálaaflið sem heldur á lofti umræðu um aðild Íslands að ESB með því að hafa á meðal stefnumála sinna áherslu á að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort viðræður skuli hafnar að nýju. Þetta er hófleg nálgun af pólitískum og stjórnskipulegum ástæðum. Hvort sá tímapunktur er kominn að slík þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin eða Lesa meira
Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
EyjanFækka ætti ráðherrum og hver ráðherra ætti að fá einn aðstoðarmann en ekki tvo eins og nú er, auk þess sem meira en milljarður á ári fer í beina styrki til stjórnmálaflokka og launagreiðslur til pólitískra aðstoðarmanna þingflokka,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur vísar til þess að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Lesa meira
Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns
EyjanÞað er vandamál í skólunum hve mikill tími kennara og skólastjórnenda fer í annað en að sinna kennslu. Stytting framhaldsskólans var illa útfærð og leiðir ekki til þess að nemendur skili sér fyrr inn í háskóla. Það flokkast undir afglöp í starfi hjá menntamálaráðherra að í nokkur ár skuli engar samræmdar mælingar hafa farið fram Lesa meira
Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum
EyjanMikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira
Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi
EyjanSamfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira
„Því miður þá sameinast þjóðin ekki í sorg þegar þetta góða fólk deyr“
Fréttir„Ég þykist vita að Íslensk þjóð yrði slegin miklum harmi ef allir íbúar Árneshrepps féllu frá í einu vetfangi,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Þar gerir hann að umtalsefni sláandi tölur um dauðsföll vegna lyfja og ávana- og fíkniefna en alls létust 56 í fyrra Lesa meira
Grímur Grímsson íhugar framboð fyrir Viðreisn
EyjanGrímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liggur nú undir feldi og íhugar að taka sæti á lista hjá Viðreisn. RÚV greinir frá þessu. Að sögn Gríms mun hann taka ákvörðun síðar í dag. Hann hafi rætt málið við yfirmenn sína hjá lögreglunni. Um er að ræða hugsanlegt framboð í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Mikil ásókn er að Lesa meira
Jasmina vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi
FréttirJasmina Crnac hefur tilkynnt að hún sækist eftir því að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Oddviti flokksins í kjördæminu og eini þingmaður hans þar er Guðbrandur Einarsson en ekki hefur komið fram hvort hann sækist eftir því að leiða listan áfram. Jasmina Crnac er fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ en hún kom upphaflega Lesa meira
Jón Gnarr furðar sig á umræðunni: „Skyndilega orðinn kokhraustur kvenhatari“
FréttirJón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og nýr liðsmaður Viðreisnar, furðar sig á umræðunni sem verið hefur um væntanlegt framboð hans fyrir komandi þingkosningar. „Ég er ekki orðinn pólitíkus, bara búinn að tilkynna ákvörðun og strax farinn að vekja áhuga og jafnvel ugg,“ segir Jón í pistli á Facebook-síðu sinni í morgun og bætir við: Lesa meira
Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar
EyjanÞað er hreint út sagt kostulegt að hlusta á ráðamenn þjóðarinnar halda því fram statt og stöðugt að hér ríki góðæri og að hagur heimilanna hafi aldrei verið betri. Þennan veruleika kannast íslenskur almenningur ekkert við. Sér í lagi þegar verð á allri nauðsynjavöru heldur áfram að hækka og húsnæðiskostnaður er kominn úr öllum böndum. Lesa meira