fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Viðreisn

Þorbjörg Sigríður: Hvernig jöfnunartæki er skóli sem ekki kennir börnum að lesa?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig jöfnunartæki er skóli sem ekki kennir börnum að lesa?

Eyjan
24.03.2024

Ríkisstjórnin sem heldur blaðamannafundi af minnsta tilefni, jafnvel engu, ef það hentar henni, hefur ekki séð ástæðu til að halda blaðamannafund um þá falleinkunn sem íslenskt skólakerfi fær í PISA mælingum, nú síðast á þessum vetri. Ástæða er til að hafa áhyggjur af þeim börnum sem koma út úr slíku skólakerfi. Einnig er ástæða til Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
23.03.2024

Á sama tíma og milljörðum er bruðlað í að fjölga ráðuneytum út af pólitískri refskák við stjórnarmyndun er löggæslan í landinu fjársvelt. Tómt mál er fyrir nýjan dómsmálaráðherra að tala um aðgerðir gegn skipulegri glæpastarfsemi ef almenna löggæslan er í molum. Þá er heilbrigðiskerfið fjársvelt á meðan helsta verkefni stjórnvalda ætti að vera að tryggja Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Eyjan
22.03.2024

Hér á Íslandi virðist vera sjálfvirkni í því að hækka skatta og búa til nýja hvort sem þörf er á því eða ekki. Sárlega vantar fleiri frjálslyndar raddir á Alþingi sem tala fyrir hófsemi í skattlagningu. Óeðlilegt er að almenningur fylgist með stýrivaxtaákvörðunum Seðlabankans eins og um íþróttakappleik sé að ræða. Einnig er óeðlilegt að Lesa meira

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Eyjan
23.01.2024

Miðflokkurinn eykur fylgi sitt umtalsvert milli mánaða í nýrri skoðanakönnun Maskínu og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst minna. Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst enn saman. Fylgi Pírata heldur áfram að síga og hefur ekki verið lægra um árabil. Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn Lesa meira

Jafnan atkvæðisrétt í stjórnarskrá og fáum á hreint hver áhrif ESB aðildar yrðu fyrir neytendur og bændur, segir Þorgerður Katrín

Jafnan atkvæðisrétt í stjórnarskrá og fáum á hreint hver áhrif ESB aðildar yrðu fyrir neytendur og bændur, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
05.12.2023

Mikilvægt er að setja jafnt atkvæðavægi í stjórnarskrá, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, en jómfrúrræða hennar á þingi fjallaði meðal annars um jöfnun atkvæðavægis. Hún segir að þótt við vitum að mörgu leyti hvernig aðildarsamning við getum fengið við ESB sé alls ekki svo á öllum sviðum, hún nefnir sjávarútvegs- og landbúnaðarmál – mikilvægt sé að Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
04.12.2023

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur fyrir tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila og vinnur ekki að almannahagsmunum. Hann lætur Vinstri græna vaða uppi með biðlistastefnu í heilbrigðiskerfinu, kyngir hverju sem er, en rís upp á afturlappirnar um leið og á að banna hvalveiðar eða snerta með flísatöng á sjávarútveginum, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segir að fyrsta verk Lesa meira

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Eyjan
03.12.2023

Sú pólitíska ákvörðun að vera hér með íslenska krónu er ákvörðun um óréttlæti og misrétti, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún furðar sig á afstöðu forsætisráðherra og Samtaka atvinnulífsins til tillagna Vilhjálms Birgissonar og verkalýðshreyfingarinnar, um að fá óháða erlenda sérfræðinga til að gera úttekt á peningastefnu og gjaldmiðilsmálum okkar Íslendinga. Hún segir að Lesa meira

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Eyjan
01.12.2023

Ríkisstjórnin forgangsraðar ekki vegna þess að stjórnarflokkarnir og ráðherrarnir geta ekki komið sér saman um stóru málin, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segist aldrei áður hafa séð jafn verklitla ríkisstjórn, sem segi bara pass í öllu sem máli skiptir. Þorgerður Katrín er fyrsti gestur Ólafs Arnarsonar í nýju hlaðvarpi um stjórnmál, Eyjunni á Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Eyjan
24.11.2023

Í ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð, flestir bílar voru framleiddir fyrir hægri umferð og erlendir ferðamenn komu flestir frá löndum Lesa meira

ESB umsóknin enn þá virk: Inga og Þorgerður með sitt hvora tillöguna

ESB umsóknin enn þá virk: Inga og Þorgerður með sitt hvora tillöguna

Fréttir
18.09.2023

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar hafa báðar lagt fram þingsályktunartillögu um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið. Inga vill slíta þeim formlega en Þorgerður vill þjóðaratkvæðagreiðslu. „Alþingi samþykkti aldrei að slíta þessum viðræðum. Við viljum vita hvar við erum stödd. Liggur umsóknin ofan í skúffu og hægt að halda viðræðunum áfram hvenær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af