fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025

Viðreisn

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðreisn lætur ekki hanka sig á því að efna til samstarfs við Sósíalista og Vinstri græna í borgarstjórn Reykjavíkur. Þetta er klókt hjá flokknum því að Viðreisn er frjálslyndur miðjuflokkur og verður að haga ákvörðunum sínum í samræmi við það. Það gerir flokkurinn með því að standa fyrir utan hið væntanlega samstarf vinstri flokka í Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Eyjan
20.12.2024

Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tekur við völdum á Íslandi á morgun, laugardag. Þingflokkar verðandi stjórnarflokka koma saman klukkan 9 í fyrramálið og síðan verða fundir í valdastofnunum þeirra þar sem stjórnarsáttmáli og tillaga um ráðherra og skiptingu ráðuneyta verður kynnt. Forseti Íslands hefur boðað til ríkisráðsfundar eftir hádegi þar sem ný ríkisstjórn tekur við stjórnartaumunum. Orðið Lesa meira

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Eyjan
11.12.2024

Bjarni Benediktsson heldur væntanlega áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins en næsti formaður þarf svo helst að koma annars staðar frá en úr ráðherraliði eða þingflokki flokksins. Þar koma m.a. til greina Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdís Kristjánsdóttir, sem bæði gætu orðið foringjar. Núverandi forystu hefur mistekist að halda utan um flokkinn og trosnað hefur upp úr Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Eyjan
09.12.2024

Þegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn

Eyjan
03.12.2024

Of lengi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið sem hlýðinn hundur í bandi vonds eiganda, sem hefur sigað honum á allt og alla sem eigandinn telur ógna ríkulegum sérhagsmunum sínum. Úrslit kosninganna um síðustu helgi þýða að þjóðin hefur í raun hringt á hundaeftirlitsmanninn vegna illrar meðferðar eigandans á Sjálfstæðisflokknum. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson Lesa meira

Pawel segir liðna kosningabaráttu ekki þá sem hann sé stoltastur af – „Þarna var fylgið botnfrosið í 3 prósentum“

Pawel segir liðna kosningabaráttu ekki þá sem hann sé stoltastur af – „Þarna var fylgið botnfrosið í 3 prósentum“

Fréttir
02.12.2024

Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar, er vitaskuld ánægður með góðan sigur flokksins í alþingiskosningunum um helgina. Þetta er hins vegar ekki sá sú kosningabarátta sem hann er stoltastur af. „Stundum man fólk bara eftir stóru sigrunum,“ segir Pawel í færslu sá samfélagsmiðlum. „En ég skal vera einlægur með það að sú kosningabarátta sem ég er Lesa meira

Guðmundur snýr baki við Viðreisn: „Ég get ekki áttað mig á því hver stefnan er“

Guðmundur snýr baki við Viðreisn: „Ég get ekki áttað mig á því hver stefnan er“

Fréttir
29.11.2024

Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Þetta þykja nokkur tíðindi enda var hann ofarlega á lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum. Guðmundur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Það er komin niðurstaða hjá mér hvað ég ætla að kjósa. Ég mun ekki kjósa Viðreisn þó ég Lesa meira

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Eyjan
27.11.2024

Það getur alveg farið eftir því hver fær stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Í kosningaspá Metils kemur fram að nokkrar líkur eru á að Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn verði í aðstöðu til að mynda saman þriggja flokka meirihlutastjórn. Þá gæti sá sem heldur á stjórnarmyndunarumboðinu verið í lykilstöðu. Nái þessir þrír flokkar Lesa meira

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Eyjan
27.11.2024

Samkvæmt kosningaspá DV.IS, sem birtist í morgun, myndu Viðreisn, Samfylking og Framsókn fá 34 þingsæti og vera í aðstöðu til að mynda saman meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi kosningaspá DV.IS eftir og þriggja flokka miðjustjórn yrði skipuð verði strax byrjað á að fækka um einn ráðherra. Verkefnum Háskóla, vísinda og iðnaðar yrði skipt Lesa meira

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Eyjan
25.11.2024

Sérfræðingar telja að nærri fjórðungur kjósenda taki ákvörðun um val á flokkum daginn fyrir kosningar eða jafnvel á kjördag. Hvort þetta er rétt mat eða ekki skal ósagt látið. En víst er að mjög margir taka ákvörðun í blálokin. Orðið á götunni er að Sjálfstæðisflokkurinn standi nú fyrir meiri herferð úthringinga en áður hefur sést Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af