fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Viðburður

Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

30.10.2017

Minningar og styrktartónleikar verða haldnir mánudagskvöldið 6.nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur. Andrea Eir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Andrea Eir lést 15.október síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Mikill kostnaður skapast við þessar aðstæður og Lesa meira

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í Kaplakrika

29.10.2017

Ljósmæðrafélagið heldur kvennakvöld í kvöld í fyrsta sinn. Kvennakvöldið verður í Sjónarhól, sal Kaplakrika og opnar húsið kl.19:30. Það kostar 2000 krónur inn og mun inngöngumiðinn gilda sem happdrættismiði, hægt verður að kaupa fleiri miða á staðnum. Meðal vinninga eru hótelgistingar, þyrluflug, út að borða, gjafabréf á snyrtistofum, líkamsrækt, fallegir hlutir á heimilið og húðflúr. Lesa meira

Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói

Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói

28.10.2017

Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með Lesa meira

Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar

Tvenn danspör – Tvöfaldir meistarar

27.10.2017

Opið dansmót UMSK var haldið síðastliðinn laugardag í Smáranum Kópavogi og var þetta í fjórða sinn sem mótið er haldið. Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Fjöldi para keppti í latín- og standarddönsum og var mikil gleði og keppnisskap í Smáranum. Á meðal þeirra sem kepptu Lesa meira

500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann

500 grunnskólanemar kynna sér Landspítalann

27.10.2017

Fulltrúar Landspítala fengu þann heiður nýlega að kynna spítalann fyrir ríflega 500 nemendum í 10. bekk grunnskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskólakynning Landspítala er haldin með þessu móti. Tilgangur starfskynninga er að kynna Landspítala og mannauðinn sem þar starfar fyrir grunnskólanemendum.   Kynningarnar voru haldnar í húsnæði Háskóla Íslands í Stakkahlíð þar sem Lesa meira

Víkingur Heiðar tekur hrekkjavökuna alla leið – Heldur 3 partý á Austur

Víkingur Heiðar tekur hrekkjavökuna alla leið – Heldur 3 partý á Austur

26.10.2017

Víkingur Heiðar Arnórsson er framkvæmdastjóri skemmtistaðarins Austur í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Hann er einn af þeim sem er heillaður af Hrekkjavökunni og tekur hana alltaf alla leið. „Ég vil bara hafa þetta alvöru eða sleppa því,“ segir Víkingur Heiðar. „Ég er svolítið þannig að allt sem ég geri geri ég „extreme,“ ég er ekki Lesa meira

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð

25.10.2017

Jólabókaflóðið er byrjað að rúlla og ein af mæðrum íslenskra bókmennta í dag, Silja Aðalsteinsdóttir skráir sögu Sveins R. Eyjólfsson blaðaútgefanda, Allt kann sá er bíða kann. Útgáfuboðið fór fram í Norræna húsinu í gær og mætti fjöldi góðra gesta til að fagna með Silju og næla sér í eintak. Sveinn R. Eyjólfsson kemst Íslendinga Lesa meira

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

24.10.2017

Árið 1987 steig ungur drengur á svið í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Tívóli í Hveragerði. Drengurinn, Bjarni Arason, sem var aðeins 16 ára gamall kom sá og sigraði og hefur síðan heillað landsmenn með söng og sviðsframkomu. Bjarni hefur gefið út sjö breiðskífur, sungið lög á fjölmargar safnplötur, sungið með Milljónamæringunum, komið fram í ótal sýningum Lesa meira

Komdu með á söguslóðir kvenna í Reykjavík

Komdu með á söguslóðir kvenna í Reykjavík

24.10.2017

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, Bandalag kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands bjóða í göngu á söguslóðir kvenna í Reykjavík. Í dag leiðir Birna Þórðardóttir göngu um Vesturbæinn, Kvosina og Þingholtin, þar sem hún segir frá konum sem hafa markað spor sín á borgina. Að lokinni göngu er boðið upp á kaffi og kökur á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum og Lay Low  spilar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af