fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Viðburður

Guðni Th. afhjúpar minnisvarða á Hernámssetrinu

Guðni Th. afhjúpar minnisvarða á Hernámssetrinu

14.11.2017

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ásamt Hr. Igor Orlov fylkisstjóra Arkhangelsk-fylkis í Rússlandi afhjúpaði þann 1. nóvember síðastliðinn minnisvarða á Hernámssetrinu að Hlöðum. Minnisvarðinn sem ber heitið „Von um frið“ er eftir rússneska listamanninn og myndhöggvarann Vladimir Alexandrovich Surovtsev og er gjöf hans til Hernámssetursins til minningar um fórnir þeirra sjómanna sem tóku þátt í birgðaflutningum Lesa meira

Dansinn dunaði á Lottómótinu

Dansinn dunaði á Lottómótinu

13.11.2017

Lottó danskeppnin var haldin í 26. sinn helgina 4. – 5. nóvember síðastliðinn í íþróttahúsi Hafnarfjarðar. Keppt var í öllum aldursflokkum á laugardeginum og sunnudaginn var keppt í Kombi keppni og Lottó liðakeppni. Fjöldi glæsilegra danspara sveif um gólfið og glatt var á hjalla í húsinu.

Engin Skömm að sýningu Verzló

Engin Skömm að sýningu Verzló

13.11.2017

Listafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýnir í kvöld leikritið Skömm. Leikritið dregur innblástur sinn frá norsku sjónvarpsþáttunum SKAM sem njóta gríðarlegra vinsælda hér á landi, en er á engan hátt nákvæmlega eins og þættirnir. Dominique Gyða Sigrúnardóttir semur handrit og leikstýrir, Daði Freyr Pétursson sér um tónlistarstjórn og Kjartan Darri Kjartansson um ljósahönnun. Leikritið fjallar um þetta Lesa meira

Landsliðstreyja forsetans boðin upp á Jólabasar Grensáss

Landsliðstreyja forsetans boðin upp á Jólabasar Grensáss

10.11.2017

Hollvinir Grensáss halda árlegan jólabasar á morgun kl. 13 – 17 í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg. Jólabasarinn hefur unnið sér sess í hugum vina Grensásdeildar. Á jólabasarnum má meðal annars fá margs konar handunna listmuni, skinnavöru og jólaljós, taka þátt í happdrætti og kaupa nýbakaðar tertur og brauð. Þá hefur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Lesa meira

MMA kappinn Björn Lúkas keppir á heimsmeistaramóti áhugamanna

MMA kappinn Björn Lúkas keppir á heimsmeistaramóti áhugamanna

09.11.2017

MMA kappinn Björn Lúkas Haraldsson mun keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Mótið fer fram í Barein en MMA samband Barein og Ólympíuráð landsins bjóða honum út. Björn Lúkas heldur út snemma laugardaginn 11. nóvember næstkomandi og er hann spenntur fyrir mótinu eins og gefur að skilja, „ég er búinn að vinna Lesa meira

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

08.11.2017

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku í dag þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Alls tóku um átta þúsund nemendur og starfsfólk þátt í göngunni sem er nú haldin í fimmta sinn í Kópvogi. Dagskráin fór fram í öllum skólahverfum bæjarins og tókst vel til. Í tilefni dagsins var kynnt að Lesa meira

Dagur gegn einelti er í dag

Dagur gegn einelti er í dag

08.11.2017

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Í ár verður dagurinn haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn og er sjónum nú beint sérstaklega að forvörnum gegn einelti í skólum. Með deginum er hvatt til þess að allir leggi sitt framlag á vogarskálarnar til að stuðla að  gagnkvæmri virðingu, samkennd og jákvæðum samskiptum í skólum. Jákvæður Lesa meira

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

08.11.2017

Frá árinu 2011 hefur íslenska fyrirtækið Monstri ehf. handgert lítil ullarskrímsli sem hafa verið til sölu meðal annars í Rammagerðinni, Eymundsson, Vatnajökulsþjóðgarði og fleiri stöðum þar sem þau hafa fengið frábærar viðtökur hjá ferðamönnum. Monstri ehf. skrifaði undir dreifingarsamning í Japan fyrr á þessu ári og gaf í kjölfarið út bókina „The Skrimslis of Lavaland.“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af