fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Viðburður

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

06.12.2017

Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir Lesa meira

Vel heppnað upphaf herferðarinnar Bréf til bjargar lífi

Vel heppnað upphaf herferðarinnar Bréf til bjargar lífi

04.12.2017

Gagnvirkri ljósainnsetningu Íslandsdeildar Amnesty International Lýstu upp myrkrið var ýtt úr vör á föstudag við Hallgrímskirkju. Ljósainnsetningunni er ætlað að vekja athygli á árlegri herferð samtakanna Bréf til bjargar lífi. Þá taka hundruð þúsunda einstaklinga um heim allan höndum saman til að styðja þá sem sæta grófum mannréttindabrotum. Markmið innsetningarinnar er að fá almenning til að grípa til aðgerða Lesa meira

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

04.12.2017

Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 – 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og Lesa meira

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

01.12.2017

Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Dagskráin hefst kl. 12 laugardaginn 2. desember með opnun jólamarkaðar við Menningarhúsin þar sem seldar verða sælkeravörur, möndlur og kakó. Á sama tíma hefst fjölbreytt dagskrá menningarhúsanna sem sérstaklega er sniðin að yngri kynslóðinni. Klukkan 16 sama dag verður slegið upp jólaballi á torgi menningarhúsanna Lesa meira

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag

01.12.2017

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í fimmtánda sinn í kvöld kl. 18:00 með fjölbreyttri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu. Í ár er það enginn annar en Laddi, Þórhallur Sigurðsson, sem mun segja frá jólunum sínum sem ungur drengur í Hafnarfirði, tendra ljósin á jólatrénu og telja í nokkur jólalög. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Lesa meira

Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur

Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur

30.11.2017

Linda Björk Hilmarsdóttir rekur heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði og hefur gert í tuttugu og fimm ár. Einn hápunktur í starfsemi Hress eru Hressleikar, sem haldnir eru fyrstu helgina í nóvember og voru haldnir í ár í tíunda sinn. Markmiðið með þeim er að safna fé handa fjölskyldu í Hafnarfirði sem gengur í gegnum erfiðleika. Í Lesa meira

Kringlan afhendir Pieta Ísland söfnunarfé góðgerðardagsins „Af öllu hjarta“

Kringlan afhendir Pieta Ísland söfnunarfé góðgerðardagsins „Af öllu hjarta“

29.11.2017

Þriðjudaginn 28.nóvember afhenti Kringlan söfnunarfé góðgerðaverkefnisins „Af öllu hjarta“ til Pieta Ísland, sjálfsvígsforvarnarsamtaka.  „Af öllu hjarta“ er verkefni sem Kringlan hleypti af stokkunum í fyrra en í því felst að einn dag á ári gefa verslanir og veitingastaðir hússins 5% af veltu dagsins til góðs málefnis. Söfnunin fór fram fimmtudaginn 21 september og var dagurinn Lesa meira

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

29.11.2017

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt sína árlegu Stórtónleika í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn, til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar. Tónleikarnir í ár voru þeir fimmtándu. Margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar komu fram og gáfu allir vinnu sína. Þeir voru Ari Eldjárn, Dísella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson, Greta Salóme, Geir Ólafs, Guðrún Árný Karlsdóttir, Lesa meira

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

28.11.2017

  Herferð Amnesty International, Bréf til bjargar lífi, stendur yfir dagana 1. – 15. desember næstkomandi. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims og fer fram samtímis í fjölmörgum löndum víða um heim. Allir geta tekið þátt og skrifað undir 10 áríðandi mál þar sem brotið hefur verið á mannréttindum einstaklinga og hópa sem Lesa meira

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

27.11.2017

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði þegar hún keppti á bikarmótinu í fitness þann 18. nóvember síðastliðinn. Þar gerði Bára sem lítið fyrir og vann þrjá titla á mótinu og er hún fyrst kvenna til að ná þeim árangri. Árangur Báru er einnig afar athyglisverður í ljósi þess að hún var að keppa á sínu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af