fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Viðburður

Ágúst Borgþór með útgáfupartý Afleiðinga

Ágúst Borgþór með útgáfupartý Afleiðinga

22.09.2017

Út er komið smásagnasafnið Afleiðingar eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Sögurnar eru fjölbreyttar að efni en fjalla gjarnan um þær stundir þegar mannfólkið þarf að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna. Á miðvikudag hélt hann útgáfupartý í Eymundsson Skólavörðustíg þar sem höfundur las upp úr bókinni og boðið var upp á veitingar. Lesa má nánar Lesa meira

Komdu í Kringluna í dag og styrktu Pieta Ísland

Komdu í Kringluna í dag og styrktu Pieta Ísland

21.09.2017

Góðgerðardagurinn AF ÖLLU HJARTA fer fram í Kringlunni í dag Á hverju ári standa rekstraraðilar í Kringlunni fyrir söfnunarátaki undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“ en þá taka verslanir og veitingastaðir hússins sig saman og gefa 5% af veltu dagsins til góðgerðarmálefnis. Í ár er málefnið Pieta samtökin og verður dagurinn helgaður málefninu með uppákomum, glæsilegum tilboðum og kynningum. Lesa meira

Bleika slaufan – forsala byrjar í dag

Bleika slaufan – forsala byrjar í dag

20.09.2017

Bleika slaufan 2017 verður opinberuð þann 29. september næstkomandi, en fram að þeim degi hvílir leynd yfir útliti hennar. Forsala Bleiku slaufunnar hófst í dag og ef hún er keypt í forsölu verður hún send í umslagi með Póstinum til kaupanda 28. september þannig að hún ætti að berast til kaupanda 29.-30. september. Verð slaufunnar er Lesa meira

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

19.09.2017

Listakonan Karen Kjerúlf málar listaverk úr olíu á fallegu heimili sínu í Norðlingaholtinu, þar fær hún innblástur úr náttúrunni, sem er beint fyrir utan stofugluggann með stórfenglegu útsýni yfir Elliðavatn. „Ég kynntist olíunni árið 2002, ég var búin að vera lengi í vatnslit og pastel áður. Ég tók að mér í fjöldamörg ár að mála Lesa meira

„Langbesta lífernið er reglusamt líferni“

„Langbesta lífernið er reglusamt líferni“

15.09.2017

Páll Óskar Hjálmtýsson er fyrir löngu orðinn að þjóðareign og er hann einn afkastamesti og uppteknasti tónlistarmaður landsins. Hann stendur í ströngu þessa dagana við að undirbúa risatónleika sem fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardaginn 16. september. Tónleikar sem eru ævistarf Páls Óskars á tveimur klukkutímum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/15/mjadmirnar-og-flautid-eru-maelikvardinn-gott-lag/[/ref]    

Norræn kvikmyndaveisla hefst í Bíó Paradís í dag

Norræn kvikmyndaveisla hefst í Bíó Paradís í dag

07.09.2017

Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 og af því tilefni mun Bíó Paradís bjóða upp á norræna kvikmyndaveislu dagana 7. – 13. september. Úrslit verða tilkynnt miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Kvikmyndaverðlaunin verða veitt mynd sem hefur mikið menningarlegt gildi, er framleidd á Norðurlöndum, er í fullri Lesa meira

Á allra vörum 2017 styrkir Kvennaathvarfið

Á allra vörum 2017 styrkir Kvennaathvarfið

07.09.2017

Í gær hófst átakið Á allra vörum 2017 með fjölmennu boði í Silfurbergi í Hörpu. Í ár styrkir Á allra vörum Kvennaathvarfið og uppbyggingarstarf þess. Átakið snýst um landssöfnun fyrir uppbyggingu á íbúðahúsnæði fyrir konur og börn þeirra, sem eiga ekki í öruggt skjól að venda að lokinni dvöl í Kvennaathvarfinu. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/9/6/gerum-von-ad-veruleika/[/ref]

Mest lesið

Ekki missa af