Bleikt bauð í bíó – Húsfyllir og stemning í Kringlubíó
Bleikt í samstarfi við Sambíóin bauð í konubíó í Kringlubíói í gærkvöldi. Um 270 konur, ásamt örfáum karlmönnum sem læddu sér með, mættu og sáu nýjustu mynd Reese Witherspoon, Home Again. Kvikmyndin Home Again er komin í sýningu í Sambíóunum. Allar konurnar sem mættu á sýninguna gátu skráð nafn sitt í happdrætti sem Bleikt mun draga út Lesa meira
Bleikt bíó byrjar kl. 20
Boðssýning Bleikt.is í samstarfi við Sambíóin er á eftir og við erum mjög spenntar að hitta hóp af hressum konum. Við munum síðan draga vinninga út á mánudag frá nokkrum vel völdum fyrirtækjum. Fylgist með á bleikt.is og á Facebooksíðu Bleikt því við munum gera meira skemmtilegt með lesendum okkar.
Gyðjan vakti athygli í gegnsæjum kjól
Sigrún Lilja Gyðja Guðjónsdóttir var glæsileg á Miss Universe Iceland keppninni sem haldin var í Gamla bíó á mánudagskvöldið. Bleikt fékk að forvitnast um undirbúning Gyðjunnar fyrir kvöldið og heildarútlitið. Sigrún Lilja, sem oftast er þekkt sem Gyðjan, vakti athygli þegar hún mætti á Miss Universe Iceland keppnina í glæsilegum sérsaumuðum gegnsæjum kjól og skartaði Lesa meira
Kíkt á myndlistarsýningu Ellýjar á Akranesi
Elínborg Halldórsdóttir, Ellý í Q4U, er með sýningu á Akranesi, en hún hyggst selja allt og flytja til Slóvakíu, eins og fram kom í viðtali á DV. Ljósmyndari Bleikt kíkti á opnun sýningar Ellýjar síðastliðinn föstudag og smellti af nokkrum myndum. Sýningin verður opin út vikuna.
Þær voru í fimm efstu sætum Miss Universe Iceland 2017
Keppnin um Miss Universe Iceland 2017 fór fram í gærkvöldi fyrir fullu húsi í Gamla Bíói. 17 glæsilegar stúlkur kepptu um titilinn Miss Universe Iceland. Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2017. Þær sem lentu í fimm efstu sætunum eru: Arna Ýr Jónsdóttir (Miss Northern Lights) var valin Miss Universe Iceland 2017. Arna Lesa meira
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland 2017
Arna Ýr Jónsdóttir var valin Miss Universe Iceland 2017, en keppnin fór fram í Gamla Bíói í gær. Arna Ýr vann Ungfrú Ísland árið 2015 og er því vön fegurðarsamkeppnum og því sem þeim fylgir. Hún mun fara fyrir hönd Íslands í keppnina Miss Universe, sem haldin verður í nóvember næstkomandi.
Geysir frumsýndi Skugga-Svein fyrir fullu húsi
Geysir frumsýndi á föstudagskvöldið haust- og vetrarlínu sína, Skugga-Sveinn, í Héðinshúsinu í Reykjavík. Línan sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður Geysis, hannaði línuna, sem er fjórða fatalína hennar fyrir Geysi. Í viðtali við Glamour Lesa meira
Miss Universe Iceland fer fram í kvöld
Miss Universe Iceland 2017 keppnin verður haldin í kvöld í Gamla bíói. Í ár taka 17 stúlkur víða af landinu þátt. DV fékk stúlkurnar til að svara nokkrum spurningum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/25/stulkurnar-sem-keppa-um-titilinn2/[/ref]
Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi
Risasveitin Foreigner mun heimsækja Ísland í fyrsta sinn og taka tónleika í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí 2018. Foreigner þarf vart að kynna fyrir almenningi, en hljómsveitin hefur selt yfir 75 milljón platna í gegnum feril sinn sem nær yfir 40 ára tímabil, og fagnar þeim áfanga nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Það má því búast Lesa meira
Snyrtistofan á Garðatorgi stækkar við sig
Erna Gísladóttir eigandi Snyrtistofunnar á Garðatorgi og annað starfsfólk stofunnar hélt partý í vikunni í tilefni af stækkun stofunnar. Aðstaðan fyrir viðskiptavini og starfsfólk hefur verið bætt og því hægt að láta dekra við sig í nýrri og endurbættri snyrtistofu. Boðið var upp á léttar veitingar, tilboð og kaupauka. Fjöldinn allur af góðum gestum mætti Lesa meira