fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Viðburður

Bleikt bauð í bíó – Húsfyllir og stemning í Kringlubíó

Bleikt bauð í bíó – Húsfyllir og stemning í Kringlubíó

29.09.2017

Bleikt í samstarfi við Sambíóin bauð í konubíó í Kringlubíói í gærkvöldi. Um 270 konur, ásamt örfáum karlmönnum sem læddu sér með, mættu og sáu nýjustu mynd Reese Witherspoon, Home Again. Kvikmyndin Home Again er komin í sýningu í Sambíóunum. Allar konurnar sem mættu á sýninguna gátu skráð nafn sitt í happdrætti sem Bleikt mun draga út Lesa meira

Bleikt bíó byrjar kl. 20

Bleikt bíó byrjar kl. 20

28.09.2017

Boðssýning Bleikt.is í samstarfi við Sambíóin er á eftir og við erum mjög spenntar að hitta hóp af hressum konum. Við munum síðan draga vinninga út á mánudag frá nokkrum vel völdum fyrirtækjum. Fylgist með á bleikt.is og á Facebooksíðu Bleikt því við munum gera meira skemmtilegt með lesendum okkar.

Gyðjan vakti athygli í gegnsæjum kjól

Gyðjan vakti athygli í gegnsæjum kjól

27.09.2017

Sigrún Lilja Gyðja Guðjónsdóttir var glæsileg á Miss Universe Iceland keppninni sem haldin var í Gamla bíó á mánudagskvöldið. Bleikt fékk að forvitnast um undirbúning Gyðjunnar fyrir kvöldið og heildarútlitið. Sigrún Lilja, sem oftast er þekkt sem Gyðjan, vakti athygli þegar hún mætti á Miss Universe Iceland keppnina í glæsilegum sérsaumuðum gegnsæjum kjól og skartaði Lesa meira

Geysir frumsýndi Skugga-Svein fyrir fullu húsi

Geysir frumsýndi Skugga-Svein fyrir fullu húsi

25.09.2017

Geysir frumsýndi á föstudagskvöldið haust- og vetrarlínu sína,  Skugga-Sveinn, í Héðinshúsinu í Reykjavík. Línan sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður Geysis, hannaði línuna, sem er fjórða fatalína hennar fyrir Geysi. Í viðtali við Glamour Lesa meira

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

24.09.2017

Risasveitin Foreigner mun heimsækja Ísland í fyrsta sinn og taka tónleika í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí 2018. Foreigner þarf vart að kynna fyrir almenningi, en hljómsveitin hefur selt yfir 75 milljón platna í gegnum feril sinn sem nær yfir 40 ára tímabil, og fagnar þeim áfanga nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Það má því búast Lesa meira

Snyrtistofan á Garðatorgi stækkar við sig

Snyrtistofan á Garðatorgi stækkar við sig

24.09.2017

Erna Gísla­dótt­ir eig­andi Snyrti­stof­unn­ar á Garðatorgi og annað starfsfólk stofunnar hélt partý í vikunni í til­efni af stækk­un stof­unn­ar. Aðstaðan fyrir viðskiptavini og starfsfólk hefur verið bætt og því hægt að láta dekra við sig í nýrri og endurbættri snyrtistofu. Boðið var upp á létt­ar veit­ing­ar, tilboð og kaupauka. Fjöldinn allur af góðum gestum mætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af