fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

viðbúnaðarstig

Engar breytingar í Grímsvötnum – Búist við jökulhlaupi

Engar breytingar í Grímsvötnum – Búist við jökulhlaupi

Fréttir
12.10.2020

Þann 30. september hækkaði Veðurstofan viðbúnaðarstig fyrir flug yfir Grímsvötnum úr grænu í gult. Hægt hefur á hækkun vatnsyfirborðs í Grímsvötnum frá því í sumar þegar meiri leysingar voru. Skjálftavirkni hefur ekki breyst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Einari Gestssyni, náttúruvásérfræðingi hjá Veðurstofunni, að tilgangurinn með hækkuðu viðbúnaðarstigi sé að upplýsa fluggeirann um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af