Út í bláinn – Perlunni: Brot af því besta í íslenskri og erlendri villibráð
Kynning„Við bjóðum upp á brot af því besta í íslenskri og erlendri villibráð fyrir jólin. Við leikum okkur talsvert með klassíska jólarétti og jólahefðir. Perlan hefur í gegnum tíðina verið einn helsti staðurinn fyrir Íslendinga að hittast og njóta samverunnar á aðventunni og ætlum við að halda því áfram. Við munum t.d. heiðra hefðina með Lesa meira
Hótel Laki: Ógleymanleg veisla fyrir hópinn þinn á vinalegu fjölskylduhóteli
KynningHótel Laki er huggulegt fjölskyldurekið hótel, staðsett að Efri Vík á Kirkjubæjarklaustri, í náttúrufegurð og dásamlegri kyrrð. Það er skemmtileg og vinsæl tilbreyting að komast út úr ys og þys borgarlífsins til að skemmta sér og gleðjast í góðum hópi og Hótel Laki er kjörinn áfangastaður fyrir slíka skemmtun. Fjölskyldan á Hótel Laka hefur gaman Lesa meira
Jólahlaðborð Lækjarbrekku: Stórveisla á vingjarnlegu verði
Kynning„Jólahlaðborðin eru sérpöntuð og eru haldin í sölunum okkar, Kornhlöðunni og Litlu Brekku. Kornhlaðan tekur 100 manns í sæti en Litla Brekka 60. Salirnir eru samliggjandi og því er hægt að taka báða í einu og halda samkvæmi fyrir 160 manns í sæti,“ segir Ívar Þórðarson hjá Lækjarbrekku en jólahlaðborð staðarins er ávallt vinsælt hjá Lesa meira
Báran Restaurant: Eitt flottasta jólahlaðborðið á Norðausturlandi
KynningBáran er eini veitingastaðurinn á Þórshöfn og einn allra helsti veitingastaðurinn á stórum hluta Norðausturlands. Eigandinn er Nikola Zdenko Peros en hann er fæddur í New York, er bandarískur í móðurættina og króatískur í föðurættina. Nik, eins og hann er oftast kallaður, kom fyrst til Íslands árið 1992 sem skiptinemi í Stykkishólmi og stofnaði þá Lesa meira
Gómsæt villibráð í Grindavík
KynningVeitingastaðurinn Fish House hefur fengið létta yfirhalningu en staðurinn er uppspretta margra góðra minninga í hugum íbúa Grindavíkur og jafnvel annarra Suðurnesjamanna. Staðurinn hefur hænt að sér tónlistarfólk landsins og er geysivinsæll meðal músíkanta og tónlistarunnenda. Kári Guðmundsson er á þriðja ári í rekstri staðarins og hafa viðskiptin gengið eins og í sögu. Hreindýraborgarinn hans Kára Lesa meira
Jólahlaðborð Stracta Hótels: Veisla í sunnlenskri náttúrufegurð
KynningStracta Hótel er rómaður gististaður á Hellu, nánar tiltekið að Rangárflötum 4. Stutt er frá hótelinu í allar helstu náttúruperlur Suðurlands og þjónusta og aðbúnaður á hótelinu sjálfu er til sóma. Undanfarin ár hefur Stracta Hótel boðið upp á jólahlaðborð sem hafa mælst afar vel fyrir. Sumir slá þar tvær flugur í einu höggi og Lesa meira
Möndlugrauturinn – Jólahlaðborð Messans: Bókaðu dýrlega skemmtun í desember
KynningMessinn Granda er afar vinsæll og rómaður sjávarréttastaður að Grandagarði 8. Messinn Granda tekur nú í fyrsta skipti þátt í jólahlaðborðavertíðinni og hefur skipulagt dagskrá sem fellur afar vel í kramið því þegar er búið að selja vel af sætum á alls sjö jólahlaðborðskvöld sem haldin verða í desember. Þau verða föstudags- og laugardagskvöldin 7.–8. Lesa meira
Sægreifinn: Siginn fiskur, selspik, skata og gamlar hefðir í heiðri
KynningÞeir gömlu félagar, Kjartan Halldórsson og Hörður Guðmannsson, opnuðu veitingastaðinn Sægreifann árið 2003 en þeir voru fyrir með glæsilega fiskverslun og ætluðu sér raunar aldrei út í veitingarekstur. En frá fyrsta degi hefur Sægreifinn notið mikilla vinsælda, ekki síst vegna þess að þar er haldið í hefðir og boðið upp á hefðbundið fiskmeti sem Íslendingar Lesa meira
Alþjóðleg stemning og gæðaþjónusta í fyrirrúmi
KynningEf til stendur að gæða sér á hlýlegum og ljúfengum mat í hjarta Reykjavíkur, en þó nógu langt frá látunum á Laugaveginum, þá þarf ekki að leita lengra en á horn Skólavörðustígs og Óðinsgötu. Þar stendur veitingahúsið Sjávargrillið þar sem lögð er áhersla á ljúffenga sjávarrétti, bæði séríslenska og alþjóðlega. Eigandi Sjávargrillsins er Gústav Axel Lesa meira