fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

VHS

Eftirlýst – Skilaði ekki VHS-spólu 1999

Eftirlýst – Skilaði ekki VHS-spólu 1999

Pressan
27.04.2021

Árið 1999 leigði Caron McBride, sem býr í Bandaríkjunum, VHS-spóluna „Sabrina the Teenage Witch“ og gleymdi síðan að skila henni. Þetta kom henni í koll 22 árum síðar. Hún var eftirlýst vegna málsins, sökuð um fjárdrátt, og gat ekki breytt nafninu á ökuskírteini sínu vegna þessa. Local21 skýrir frá þessu. Fram kemur að hún hafi gifst manni frá Texas og hafi flutt þangað frá Oklahoma. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af