fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025

vextir

Þingmaður segir stjórnvöld bregðast millistéttinni – spyr hví bændur þurfi að borga miklu hærri vexti en fyrirtæki í sjávarútvegi

Þingmaður segir stjórnvöld bregðast millistéttinni – spyr hví bændur þurfi að borga miklu hærri vexti en fyrirtæki í sjávarútvegi

Eyjan
05.09.2023

Stjórnvöld hafa skilið millistéttina eftir á berangri nú þegar vaxtahækkanir skella á barnafjölskyldum af fullum krafti, skrifar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein á Eyjunni. Hún segir stjórnvöld einungis hafa verið tilbúin að beita húsnæðis-, vaxta- og barnabótum til að verja þá sem lakast standa en skilið aðra eftir, fyrstu kaupendur og barnafjölskyldur Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu

Þorbjörg Sigríður skrifar: Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu

Eyjan
04.09.2023

Nú geisar verðbólga víða um heim en stóra spurningin er hvers vegna þarf margfalt hærri vexti til að kæla hana á Íslandi en annars staðar? Í dag er þetta rammíslenska vandamál stærsta lífskjaraspurning almennings. Íslenskt vaxtastig nálgast núna það rússneska. Sá samanburður er nærtækari en að bera íslenska vexti við vexti á evrusvæðinu. Getur það Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Efnahagslegt einelti

Sigmundur Ernir skrifar: Efnahagslegt einelti

EyjanFastir pennar
26.08.2023

Endurteknar stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands á síðustu misserum verða ekki túlkaðar öðruvísi en sem efnahagslegt einelti á hendur heimilunum í landinu. Aðgerðirnar bitna einkum og sér í lagi á þeim sem síst skyldi, öllum almenningi, sem ber samt enga ábyrgð á orsökum vandans. Það vita allir hvað veldur óróanum. Nema ef vera kynni forkólfar Seðlabankans. Verðbólgan Lesa meira

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Eyjan
22.07.2023

Verðbólgan virðist nú hjaðna hratt. Í júlí mældist tólf mánaða verðbólga 7,6 prósent og lækkar úr 8,9 prósent í júní. Ekki þurfti að bíða lengi eftir því að fulltrúar ríkisstjórnarinnar kæmu fram fyrir skjöldu, berðu sér á brjóst og hreyktu sér af því að eiga heiðurinn af þessum árangri. Næsta víst er að Ásgeir Jónsson Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Eyjan
05.06.2023

Fyrir nokkrum árum rak ég fyrirtæki sem seldi vörur til útflutningsfyrirtækja. Eitt sinn spurði stjórnandi eins fyrirtækjanna hvort ég vildi ekki fá vörureikningana borgaða í evrum í stað króna, sem ég þáði. Eftir það var hægt að senda greiðslur beint til erlendra birgja án þóknana bankans og gengisáhætta var úr sögunni. Við gátum lækkað verð Lesa meira

Erdogan telur sig vita betur en hagfræðingar – Afleiðingin er gjaldmiðilskreppa

Erdogan telur sig vita betur en hagfræðingar – Afleiðingin er gjaldmiðilskreppa

Eyjan
26.11.2021

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, telur sig vita betur en hagfræðingar og hefur með ummælum sínum valdið því að gengi tyrknesku lírunnar hefur hríðfallið og landið stendur frammi fyrir mikilli gjaldmiðilskreppu. Flestir sérfræðingar eru sammála um að gjaldmiðilskreppan sé Erdogan að kenna því hann heldur því fram að háir vextir séu orsök þess efnahagsvanda sem Tyrkir glíma við. Þetta Lesa meira

Seðlabankastjóri varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum

Seðlabankastjóri varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum

Eyjan
13.10.2021

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að nú sé sögulegt tækifæri til að tryggja varanlega lágt vaxtastig í landinu og varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ásgeiri að hann telji að nú standi íslenskt samfélag frammi fyrir ákveðinni prófraun. Ef það takist að halda aftur af verðbólgunni og komast í gegnum Lesa meira

Gylfi segir eignatilfærsluna vera tifandi tímasprengju

Gylfi segir eignatilfærsluna vera tifandi tímasprengju

Eyjan
27.07.2021

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir að peningastefnunefndin hafi ekki það hlutverk að taka afstöðu til áhrifa vaxtalækkana á fasteignaverð. Ummæli hans koma í kjölfar ummæla Ragnars Þórs Ingólfsson, formanns VR, í Morgunblaðinu í gær en þar gagnrýndi hann stjórnvöld og sagði þau sýna andvaraleysi með því að bregðast ekki Lesa meira

Segir skort á íbúðarhúsnæði – Fólk fjárfestir í steypu

Segir skort á íbúðarhúsnæði – Fólk fjárfestir í steypu

Eyjan
17.02.2021

Skortur er á íbúðarhúsnæði að sögn Davíðs Ólafssonar, löggilts fasteignasala hjá fasteignasölunni Borg. Sem dæmi nefndi hann að á milli 140 og 150 manns hafi komið á opið hús í Hafnarfirði nýlega þegar einbýlishús var til sýnis. Söluverð hússins var 8% yfir ásettu verði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Annað dæmi sem Davíð nefndi Lesa meira

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Eyjan
16.12.2020

Vegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af