Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal
EyjanFastir pennarMótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum
EyjanMikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist
EyjanVG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG
EyjanFastir pennarStjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira
Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn skrifa: Venjulegt fólk og afborgun lána við núverandi aðstæður
EyjanVerðbólga og háir vextir hafa áhrif á samfélagið allt þar sem byrðar fólks og fyrirtækja þyngjast með hverjum deginum. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum að stjórnmálin um heim allan eru með vindinn í fangið þessi misserin. Hækkanir á hækkanir ofan dynja á almenningi víða um heim og við hér á Íslandi erum Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugrekki, patentlausnir og glamúr
EyjanFastir pennar„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um að til séu sársaukalausar töfralausnir á efnahagsáskorunum Íslendinga, eins og til dæmis að skipta bara Lesa meira
Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó
FréttirBorgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að borgin skyldi veita Strætó bs. aukafjárframlag sem nemur 198.989.442 króna. Óskaði stjórn Strætó eftir framlaginu, frá borginni og öðrum eigendum félagsins, til að greiða skaðabætur og vexti sem félagið var dæmt til að greiða Teiti Jónassyni ehf. Það fyrirtæki fór í mál við Strætó vegna framkvæmdar Lesa meira
Inga Sæland lætur allt flakka: „Stendur nákvæmlega á sama um allt nema rassgatið á sjálfum sér“
FréttirInga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, birtir býsna athyglisverða mynd á Facebook-síðu sinni í dag þar sem sjá má hreinar vaxtatekjur bankanna fyrstu níu mánuði áranna 2021, 2022 og 2023. Samkvæmt myndinni námu hreinar vaxtatekur Arion banka, Landsbankans og Íslandsbanka samtals 113 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Á sama tímabili 2022 Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona
EyjanSíðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta viðfangsefnið er að ná tökum á verðbólgunni. Ríkisstjórnin ætlar ekkert að gera í Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil
EyjanÍ ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð, flestir bílar voru framleiddir fyrir hægri umferð og erlendir ferðamenn komu flestir frá löndum Lesa meira