Þorsteinn Pálsson skrifar: Vandinn við að hafa ekki prinsipp
EyjanFastir pennarHér eins og annars staðar viðurkenna flokkar, sem byggja á hugmyndafræði frjálsrar samkeppni, nauðsyn þess að styðja landbúnað með ýmsum hætti. En þegar þingmenn, sem segjast sjálfir vera frjálslyndir, skilja ekki lengur eigin hugmyndafræði verður rökstuðningur ákvarðana þeirra oft mótsagnakenndur. Þingmenn stjórnarflokkanna komu sjálfum sér í slík vandræði á dögunum þegar þeir rökstuddu afnám samkeppni Lesa meira
Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans
EyjanOle Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag fjármagnseigenda
EyjanFastir pennarÍslenskt samfélag er ekki ætlað almúganum. Það hefur alltaf þjónkað þeim sem betur hafa haft það um áraraðir. Og ríkjandi stjórnvöld, lengst af einn og sami flokkurinn, hafa fest í sessi sundrungina á milli þeirra sem gjalda og græða. Þessu veldur einkanlega einn veikasti gjaldmiðill veraldar sem fær ekki staðist án hárra vaxta og verðtryggingar, Lesa meira
Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag
EyjanÞað voru vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki nota tækifærið og lækka vexti á dögunum. Nú ríður á að þau félög sem eiga eftir að ganga frá kjarasamningum geri það innan þess ramma sem stöðugleikasamningarnir mótuðu. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, á von á því að fyrirtækin taki á sig hóflegar kauphækkanir, sem samið var um, án Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórisannleikur Ásgeirs Jónssonar
EyjanBandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz er einn fremsti og virtasti hagfræðingur nútímans. Hann hefur gegnt mörgum helztu embættum heims á sviði hagfræði og efnahagsmála. Hann var t.a.m. yfirhagfræðingur Alþjóðabankans, yfirmaður efnahagsráðs bandarískra forseta (Clinton, Obama), formaður nefndar, sem SÞ skipuðu til að endurskoða hin alþjóðlegu peninga- og fjármálakerfi, auk þess að vera yfirmaður hagfræðideildar Columbia-háskóla. Hann Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst
EyjanHér á Íslandi virðist vera sjálfvirkni í því að hækka skatta og búa til nýja hvort sem þörf er á því eða ekki. Sárlega vantar fleiri frjálslyndar raddir á Alþingi sem tala fyrir hófsemi í skattlagningu. Óeðlilegt er að almenningur fylgist með stýrivaxtaákvörðunum Seðlabankans eins og um íþróttakappleik sé að ræða. Einnig er óeðlilegt að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra
EyjanUndirritaður býr yfir nokkurri þekkingu og reynslu á sviði viðskipta- og efnahagsmála, en hann hefur stundað alþjóðlega framleiðslu og viðskipti, bæði í Evrópu og Asíu, í 50 ár. Hann er stjórnarformaður alþjóðlegs framleiðslufyrirtækis í Hamborg, Þýzkalandi, ENOX. Við lágt verðlag og hófstilltan kostnað á þjónustu, komast menn auðvitað af með lægri laun, sem aftur skerpir Lesa meira
Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði
EyjanAð vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra
Eyjan„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira
Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson
EyjanEins og málum er komið í íslenskum landbúnaði, þegar horft er til vaxtakostnaðar og kröfu um að vörur megi ekki hækka, eru margir bændur komnir í þá stöðu að vinna algerlega launalaust, segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann segir íslenska bændur, sem þurfa að borga 13 prósent vexti, standa í samkeppni við evrópskar landbúnaðarafurðir Lesa meira