fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

vextir

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!

Eyjan
13.09.2024

Samfélagsleg ábyrgð fjármálastofnana, ekki sízt þeirra sem ríkið sjálft á, verður að teljast grunnskylda. Virðist þó ekki í hámarki hér. Stýrivextir eru þeir vextir, sem viðskiptabankarnir fá á fé, sem þeir binda í Seðlabanka í minnst 7 daga. Með því að hafa þá háa reynir Seðlabanki að að örva viðskiptabankana til að leggja inn fé í Seðlabanka og Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Eyjan
06.09.2024

Samdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bubbi, vextir og kosningar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bubbi, vextir og kosningar

EyjanFastir pennar
05.09.2024

„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku stríðsástandsvextina, sem birtist á Vísi 23. ágúst. Ég játa að Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum

Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum

Eyjan
26.08.2024

Það þarf að skipta um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum, annars verður ekki hægt að lækka vexti hér á landi. Nú er svo komið að 30 milljónir af kostnaði við 100 milljóna íbúð er fjármagnskostnaður. Á meðan íslenska krónan er hér og verðtrygging felur verðbólgan afleiðingar agalausrar hagstjórnar en byrðarnar lenda alltaf á skuldugum almúganum áður en Lesa meira

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Eyjan
15.08.2024

Ég hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

EyjanFastir pennar
15.08.2024

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar umhverfi bera viðbrögð bankahagfræðinganna hins vegar vott um raunsæi og yfirvegun. Það er einfaldlega Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Óreiðuhagstjórn hrekur ungt fólk úr landi – tvær þjóðir í landinu

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Óreiðuhagstjórn hrekur ungt fólk úr landi – tvær þjóðir í landinu

Eyjan
13.08.2024

Kaupmáttur launa hefur sveiflast fjórum sinnum meira hér á landi en í hinum OECD löndunum frá aldamótum og niðursveiflurnar bitna harðast á ungu fólki sem er að berjast við að koma sér upp húsnæði og flytur fjármagn til eldri kynslóðanna. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, bendir á í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Eyjan
08.08.2024

„Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

EyjanFastir pennar
08.08.2024

Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af