fbpx
Mánudagur 18.nóvember 2024

vextir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

EyjanFastir pennar
15.08.2024

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar umhverfi bera viðbrögð bankahagfræðinganna hins vegar vott um raunsæi og yfirvegun. Það er einfaldlega Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Óreiðuhagstjórn hrekur ungt fólk úr landi – tvær þjóðir í landinu

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Óreiðuhagstjórn hrekur ungt fólk úr landi – tvær þjóðir í landinu

Eyjan
13.08.2024

Kaupmáttur launa hefur sveiflast fjórum sinnum meira hér á landi en í hinum OECD löndunum frá aldamótum og niðursveiflurnar bitna harðast á ungu fólki sem er að berjast við að koma sér upp húsnæði og flytur fjármagn til eldri kynslóðanna. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, bendir á í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Eyjan
08.08.2024

„Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

EyjanFastir pennar
08.08.2024

Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

EyjanFastir pennar
01.08.2024

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til Evrópusamvinnu á við þá báða. Trúverðugleikabrestur Minnihluti breska Íhaldsflokksins Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Skynsamlegt að byrja að lækka vexti og fara hægt – verra að bíða of lengi með viðbrögð við kólnun

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Skynsamlegt að byrja að lækka vexti og fara hægt – verra að bíða of lengi með viðbrögð við kólnun

Eyjan
29.07.2024

Mun skynsamlegra er að byrja fyrr að lækka vexti og gera það hægar frekar en að bíða þar til kristaltært sé að veruleg kólnun sé staðreynd og ætla þá að lækka vexti í stærri skrefum. Áhrif 9,25 prósenta stýrivaxta eru í raun rétt að byrja að koma fram og þar sem fram undan eru mun Lesa meira

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Eyjan
25.07.2024

Orðið á götunni er að stjórnendur bankanna hafi grátið verðbólguskotið sem Hagstofan kynnti í gær þurrum tárum, er vísitala neysluverðs hækkaði meira milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð. Það er nefnilega opinbert leyndarmál að bankarnir eru dálítið hrifnir af verðbólgu. Sumir myndu segja að verðbólgan sé besti vinur bankanna, alla vega til skamms tíma. Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Kólnun í hagkerfinu og neikvæðar væntingar atvinnulífsins styðja við vaxtalækkun í ágúst

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Kólnun í hagkerfinu og neikvæðar væntingar atvinnulífsins styðja við vaxtalækkun í ágúst

Eyjan
24.07.2024

Skýr merki eru komin fram um kólnun í íslenska hagkerfinu og væntingar í atvinnulífinu til eftirspurnar eftir starfsfólki og tekjuvöxt hafa stórlega minnkað milli ára. Þegar við þetta bætist að margt bendir nú til þess að erlendum ferðamönnum fækki á milli ára telur Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, að ástæða sé til að hefja vaxtalækkunarferli Lesa meira

Ásta Lóa lætur kollega sína á þinginu heyra það: „Ég bara skil þetta ekki“

Ásta Lóa lætur kollega sína á þinginu heyra það: „Ég bara skil þetta ekki“

Fréttir
27.05.2024

Ásta Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, var ómyrk í máli í viðtali við Bítið á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu þáttastjórnendur við Ástu um stóra vaxtamálið svokallaða en það lýtur að nýlegu áliti EFTA-dómstólsins þess efnis að íslenskum bönkum sé óheimilt að breyta vöxtum á lánum með breytilegum vöxtum á grundvelli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af