Lántaka ríkisins: Hærri vextir á ríkisvíxlum nú en í desember
EyjanÁvöxtunarkrafa á ríkisvíxla var hærri í fyrsta útboði ársins en í síðasta útboði ársins 2024 í desember. Þetta þýðir að fjármögnun á innlendum markaði er dýrari nú en í desember. Aðilar á markaði segja veislu ríkja fyrir fjárfesta á kostnað lántakenda. Samtals voru samþykkt tilboð í víxla upp á ríflega 53 milljarða króna og vextir Lesa meira
Útgáfa ríkisvíxla ryksugar markaðinn og keyrir upp vexti – betra fyrir alla ef ríkið tæki erlent lán
EyjanRíkissjóður Íslands er umsvifamikill á íslenskum fjármögnunarmarkaði og hefur veruleg áhrif á það að fjármögnunarkostnaður íslensku bankanna hefur haldist mjög hár og virðist lítt fara lækkandi þrátt fyrir að verðbólga sé loksins farin að lækka sem og stýrivextir Seðlabankans. Raunar hefur ávöxtunarkrafa á verðtryggðri fjármögnun hafa hækkað undanfarna mánuði, sem bankarnir hafa svikalaust sett beint Lesa meira
Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt
FréttirMál hjóna gegn Íslandsbanka verður tekið fyrir í Hæstarétti. Hjónin fóru í mál gegn bankanum með stuðningi Neytendasamtakanna en Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil. Hefur málið almennt verið kallað vaxtamálið. Var málareksturinn reistur á þeim grundvelli að skilmálar bankans um breytilega vexti á lánum væru ekki í samræmi við lög en samkvæmt ráðgefandi áliti Lesa meira
Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
EyjanÞað er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira
Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk
FréttirÞórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður sendi Íslandsbanka bréf í vikunni eftir að bankinn tilkynnti um hækkanir á bæði föstum og breytilegum verðtryggðum vöxtum húsnæðislána. Þetta gerðist sama dag og Seðlabankinn tilkynnti um 0,5% lækkun stýrivaxta og vakti undrun margra. Þórhallur sagði frá því á Facebook í gær að hann hefði sent Íslandsbanka bréf og óskað eftir rökstuðningi fyrir þessari Lesa meira
Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband
FréttirSamfylkingin hefur sent frá sér nýtt kosningamyndband þar sem formaðurinn Kristrún Frostadóttir tekur sér sleggju í hönd og sýnir á afar myndrænan hátt að flokkurinn ætli sér að ná niður vöxtum með því að bókstaflega negla þá niður. Í myndbandinu skýtur hún einnig á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra og ýjar að því að Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn
EyjanFastir pennarÍ aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira
Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn
EyjanÞjóðin á að fá að kjósa um það hvort hún vill nýja gjaldmiðil að undangenginn i ítarlegri umræðu um þau mál. Börn ríkra foreldra eig að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins og önnur börn. Aðstæður barna eru mjög fjölbreytilegar og ekki víst að betur sé að þeim búið á heimilum ríkra foreldra. Þjóðin á að fá Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?
EyjanMargir hægri flokkar Evrópu, hægri-hægri, voru lengi andstæðingar ESB. Leituðu þeir allra leiða til að gera bandalagið tortryggilegt, telja fólki trú um, að stóru þjóðirnar réðu öllu og að þær smærri hefðu ekkert að segja, að öllu væri miðstýrt í Brussel, sem allt er alrangt, og var reynt á allan hátt, að varpa rýrð á Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona
EyjanFastir pennarSeðlabankastjóri sagði á ráðstefnu á dögunum að upptaka annars gjaldmiðils væri „sisona engin lausn.“ Evran er að sjálfsögðu ekki hugsuð sem lausn. Hún er bara verkfæri sem gæti auðveldað okkur að leysa efnahagslegan óstöðugleika og himinhrópandi misrétti í samfélaginu. Kjósendur ættu fremur að velta fyrir sér spurningunni: Hefur seðlabankastjóra tekist að sýna fram á Lesa meira