fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025

Vetrarmatur

Syndsamlega ljúffengur uxahalapottréttur sem enginn stenst

Syndsamlega ljúffengur uxahalapottréttur sem enginn stenst

Matur
17.01.2022

Á köldum vetrardegi er ekkert betra en hægeldaður pottréttur sem bráðnar í munni í góðum félagsskap með fjölskyldunni. Gaman er að prófa ný hráefni og fara nýjar leiðir. Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengur Uxahalapottréttur sem enginn stenst. Pottrétturinn er hægeldaður og hann verður betri því meiri tíma sem honum er gefinn.   Uxahalapottréttur Fyrir Lesa meira

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Ekki missa af