fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Vetrarbrautin

Stjörnufræðingar eru agndofa – Dularfull útvarpsmerki berast úr miðju Vetrarbrautarinnar

Stjörnufræðingar eru agndofa – Dularfull útvarpsmerki berast úr miðju Vetrarbrautarinnar

Pressan
30.10.2021

Langt inni í hjarta Vetrarbrautarinnar okkar er eitthvað undarlegt á seyði. Stjörnufræðingar hafa numið óvenjuleg útvarpsmerki sem berast þaðan. Þær fylgja engu mynstri sem við þekkjum og því grunar stjörnufræðinga að uppruna þeirra megi rekja til einhvers sem við höfum aldrei séð eða heyrt í áður. Þeir telja að hér sé um eitthvað nýtt stjarnfræðilegt Lesa meira

Það er hugsanlega fullt af útdauðum samfélögum vitsmunavera í Vetrarbrautinni

Það er hugsanlega fullt af útdauðum samfélögum vitsmunavera í Vetrarbrautinni

Pressan
27.12.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá hafa flest samfélög vitsmunavera í Vetrarbrautinni liðið undir lok. Líklegt þykir að þau hafi gert út af við sig sjálf á einn eða annan hátt. LiveScience skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin hafi verið birt þann 14. desember í arXiv gagnagrunninum. Í rannsókninni var stuðst við nútíma stjörnufræði og Lesa meira

Nýtt kort af Vetrarbrautinni – Jörðin stefnir í átt að svartholi

Nýtt kort af Vetrarbrautinni – Jörðin stefnir í átt að svartholi

Pressan
12.12.2020

Stjörnufræðingar kynntu nýlega nákvæmasta þrívíddarkort sem gert hefur verið af Vetrarbrautinni. Kortið var búið til með gögnum frá Gaia geimfari Evrópsku geimferðastofnunarinnar (ESA) sem hefur skannað stjörnurnar á himninum síðan 2013. Vonast er til að kortið geti varpað nýju ljósi á hvernig Vetrarbrautin starfar. Sólkerfið okkar er í Vetrarbrautinni, eitt af gríðarlegum fjölda sólkerfa sem mynda hana. Lesa meira

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Pressan
15.11.2020

Í Vetrarbrautinni okkar er mikið af plánetum, sem hugsanlega eru lífvænlegar og byggilegar, eða 300 milljónir eftir því sem bandaríska geimferðastofnunin NASA segir. Þetta er byggt á níu ára rannsóknum með Kepler geimsjónaukanum. Með Kepler fundu vísindamenn mörg þúsund fjarplánetur en stóra spurningin er auðvitað hversu margar þeirra eru byggilegar í raun og veru? Vísindamenn Lesa meira

Dularfull útvarpsmerki bárust úr Vetrarbrautinni

Dularfull útvarpsmerki bárust úr Vetrarbrautinni

Pressan
08.11.2020

Vísindamenn hafa numið dularfull og öflug útvarpsmerki sem eiga upptök sín í Vetrarbrautinni. Um svokölluð Fast radio bursts (FRBs) er að ræða en þetta er dularfullt fyrirbæri sem vísindamenn urðu fyrst varir 2007. Í fyrri rannsóknum voru þessi merki ekki staðsett innan Vetrarbrautarinnar. Sky News skýrir frá þessu. Merkin vara aðeins í örstutta stund en senda frá sér meiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af