Vetrarböð eru hugsanlega ekki eins holl og margir halda
Pressan08.10.2022
Lengi hefur verið rætt og rannsakað hversu heilsusamleg vetrarböð eru. Margir telja þau allra meina bót en aðrir eru efins um hollustu þess að skella sér í ískalt vatn að vetri til og þurfa jafnvel að vera með húfu á meðan til að halda hita á höfðinu. Hópur vísindamanna, meðal annars frá norska UiT Arktiske háskólanum, birti nýlega Lesa meira