fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

VestVerk

Vestfirðingar saka samninganefndina um hroka, yfirgang og valdníðslu

Vestfirðingar saka samninganefndina um hroka, yfirgang og valdníðslu

Eyjan
08.10.2019

Í kjaradeilu SGS og sveitarfélaganna sem staðið hefur undanfarna mánuði er meðal annars deilt um innágreiðslu til starfsmanna vegna þess hversu samningar hafa dregist á langinn. Saminganefnd sveitarfélaganna vildi ekki greiða félagsmönnum í félögum innan SGS þá innágreiðslu eins og öðrum starfsmönnum sveitarfélaganna vegna deilna um lífeyrirssjóðsmál og fleiri atriði. Í tilkynningu frá SGS segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af