fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Vesturlönd

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Pressan
19.08.2020

Sænskir stjórnarerindrekar hafa yfirgefið Norður-Kóreu. Sænska utanríkisráðuneytið segir að allir sænskir starfsmenn, þar á meðal sendiherrann, séu farnir úr landi. Sendiráðið er samt sem áður opið því heimamenn, sem þar starfa, sjá um að halda því opnu. NK News, sem sérhæfir sig í fréttum af Norður-Kóreu, sagði á mánudaginn að Svíarnir hafi meðal annars farið úr landi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af