Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland
FréttirSergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Bandaríkin og NATO leiki hættulegan leik í Úkraínu með stuðningi sínum við Úkraínumenn í stríðinu gegn rússneska innrásarliðinu. Á fréttamannafundi í gær sagði hann að með aðgerðum sínum hafi Bandaríkin gert Úkraínu að ógn við tilvist rússnesku ríkisstjórnarinnar og því geti hún ekki horft fram hjá. Hann varði um leið árásir Rússar Lesa meira
Segir að refsiaðgerðirnar séu farnar að bíta og þessu megi Pútín ekki við
FréttirEf Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, dregur stríðið í Úkraínu á langinn eru engar líkur á að Vesturlönd slaki á refsiaðgerðum sínum gagnvart landinu. Það veldur því að Pútín á á hættu að fá unga Rússa upp á móti sér. Vesturlönd, með Bandaríkin og ESB í fararbroddi, hafa beitt Rússa hörðum refsiaðgerðum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Þess utan hefur stríðsgæfa Lesa meira
Rússneskur efnahagur er lamaður
FréttirVesturlönd hafa beitt Rússa hörðum refsiaðgerðum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Þar á meðal eru efnahagslegar refsiaðgerðir. Margir hafa talið að refsiaðgerðirnar hafi ekki þau áhrif sem þær eiga að hafa vegna mikilla hækkana á orkuverði sem hafa skilað Rússum meiri tekjum en reiknað var með. En niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að rússneskt efnahagslíf finnur Lesa meira
Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland
FréttirVerður 21. öldin, öld Kína? Það er ekki öruggt en það er algjörlega öruggt að Rússland er tapari aldarinnar. Rússland mun hnigna, verða ófært um að nýta náttúruauðlindir sínar á áhrifaríkan hátt, veikist þar af leiðandi en getur eyðilagt en ekki sigrað minna evrópskt nágrannaríki. Svona hefst grein eftir Per Nyholm, fyrrum blaðamann hjá Jótlandspóstinum, í Jótlandspóstinum í Lesa meira
Tony Blair segir að heimurinn standi á tímamótum
EyjanTony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, telur að Kína og Rússland séu að taka yfir sem stórveldi og þar með ýti þau Vesturlöndum til hliðar. Hann segir að stríðið í Úkraínu sýni að yfirráðum Vesturlanda sé að ljúka en Kína sé í sókn og sé að tryggja sér stöðu sem stórveldi í samvinnu við Rússland. Þetta kom Lesa meira
Vopnasendingar til Úkraínu frá Vesturlöndum geta komið í bakið á þeim sjálfum
FréttirVesturlönd hafa sent Úkraínumönnum gríðarlegt magn af vopnum. Allt frá skammbyssum og rifflum til flugskeyta. En þessar vopnasendingar geta komið í bakið á Vesturlöndum síðar. Úkraínumenn nota vopnin í stríðinu gegn Rússum en margir hafa áhyggjur af því að þessar vopnasendingar getið komið í bakið á Vesturlöndum og öðrum síðar. Ástæðan er að þegar stríðinu Lesa meira
Þjóðverjar vilja ekki útiloka Huawei frá uppbyggingu 5G
PressanMargir óttast að Kínverjar stundi umfangsmiklar njósnir á Vesturlöndum í gegnum kínverska fyrirtækið Huawei og því hefur fyrirtækið víða verið útilokað frá að koma að uppbyggingu 5G farsímakerfisins. En Þjóðverjar vilja ekki fara þá leið og er fyrirtækinu heimilt að bjóða í uppbyggingu kerfisins. Þýska ríkisstjórnin hefur komið nýjum lögum í gegnum þingið sem gera að verkum að Lesa meira
Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta
EyjanAðeins 20% jarðarbúa búa í frjálsum ríkjum og hefur hlutfallið ekki verið lægra í 26 ár. Þetta kemur fram í árlegri rannsókn Freedom House. Það má því segja að lýðræðið í heiminum þjáist þessi misserin og hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar ekki verið til að styrkja það né heldur framganga Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta. Freedom House eru frjáls félagasamtök með aðsetur í Lesa meira
Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda
PressanVestrænar leyniþjónustustofnanir reyna þessa daga að koma upp um leynileg samtök og fjársafnanir fólks sem styður hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Fjársöfnununum er ætlað að fjármagna smygl á eiginkonum og börnum liðsmanna IS úr flóttamannabúðum í Sýrlandi til Evrópu. Nokkur árangur hefur náðst í baráttunni við þetta smygl á undanförnum vikum. Í lok september Lesa meira
Vesturlandabúar eru mjög neikvæðir í garð Kína
PressanKönnun sem var gerð í Bandaríkjunum, Ástralíu, Bretlandi og 11 öðrum löndum sýnir að skoðanir Vesturlandabúa á kommúnistastjórninni í Peking eru ekki jákvæðar. Í Bandaríkjunum hefur neikvæðni í garð Kína vaxið síðasta árið og það sama á við um í mörgum öðrum ríkjum. Það var Pew Research Center sem gerði könnunina. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að um símakönnun hafi verið að ræða Lesa meira