Áttaði sig ekki á því fyrr en um seinan að hún ók yfir á rangan vegarhelming
FréttirÍ gær
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna banaslyss sem varð á Vesturlandsvegi nánar til tekið á móts við Skipanes sem er við Grunnafjörð en sá fjörður er á milli Borgarfjarðar og Hvalfjarðar. Slysið varð í desember á síðasta ári með þeim hætti að árekstur varð á milli Toyota Yaris bifreiðar og Volvo bifreiðar. Ökumaður Lesa meira