Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að samþykkja deiliskipulag tveggja lóða við Holtsgötu og einnar lóðar við Brekkustíg í vesturbæ borgarinnar. Samkvæmt breytingunni var meðal annars veitt heimild til að rífa hús á annarri lóðinni við Holtsgötu á þeim grundvelli að það hefði verið úrskurðað ónýtt. Samkvæmt úrskurði nefndarinnar Lesa meira
TÍMAVÉLIN: „Ég drep þennan kött“
Fókus„Það eru alveg hreinar línur. Ég drep þennan kött ef ég svo mikið sem sé hann aftur. Svona grimmt kvikindi er til alls líklegt,“ sagði reiður íbúi í Vesturbænum í samtali við DV 16. júlí árið 1986. Átti hann þar við síamsköttinn Tomma sem hafði gert íbúum hverfisins lífið leitt. Helgina áður hafði hann til Lesa meira
50.000 kr nóttin í þessu einbýlishúsi í Vesturbænum: Davíð og Karl eru með 47 íbúðir á sínum snærum
FókusÍbúar í Vesturbænum hafa verið heldur pirraðir yfir umgangi túrista sem leigja íbúðir í gegnum AirBnB í þessu gamla rótgróna hverfi. Á Facebook síðu íbúanna hafa þeir deilt reynslusögum af því hversu þreytandi umgangurinn er og þá sérstaklega þegar íbúðirnar eru í fjölbýlishúsum. Þeir Davíð og Karl eru meðal þeirra íslendinga sem sjá um útleigu Lesa meira