Vestri frá 1958 er að gera allt vitlaust – Trump og stór múr koma við sögu – Myndband
Pressan14.01.2019
Í þrítugasta þætti vestraseríunnar Trackdown, sem var framleiddi á árunum 1957-1959, kemur dularfullur aðkomumaður í heimsókn í bandarískan smábæ. Maðurinn sannfærir íbúana um að fljótlega muni loftsteinar lenda á honum með tilheyrandi hörmungum. Eina leiðin til að bjarga bæjarbúum er að þeir greiði fyrir byggingu múrs úr töframálmi. Nafn mannsins? Jú, hann heitir Trump, Walter Lesa meira