Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum. Boðið var upp margvíslega Lesa meira
Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag – Glæsileg dagskrá framundan
MaturSjávarréttahátíðín MATEY verður sett með pomp og prakt í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum í kl:17:00-18:30. Dagskráin verður í léttum anda og eru allir velkomnir að koma og taka þátt. Tónlistarfólk úr Eyjum spilar láta tóna sín hljóma og boðið verður upp á kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja og Lesa meira
Dýrðleg matarhátíð framundan í Vestmannaeyjum þar sem sjávarfangið verður í forgrunni
MaturEins fram kemur á vef Fréttablaðsins voru þær fréttir berast frá Vestmannaeyjum að haldin verður dýrðleg matarhátíð dagana 8.-10. september næstkomandi. Hátíðin hefur hlotið nafnið MATEY en þar munu veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu taka höndum saman til að leiða saman úrvals hráefni og framúrskarandi matreiðslu. Veitingastaðir bæjarins verða þar í aðalhlutverki en Vestmannaeyjar Lesa meira
Síðasta áætlunarflug Icelandair til Vestmannaeyja er á morgun
EyjanIcelandair hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með næstu mánaðamótum og því verður síðast flug félagsins þangað á morgun. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, hefur óskað eftir fundi með samgönguráðherra og stjórnendum Vegagerðarinnar vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu. „Við teljum mikilvægt að í samgöngum til og frá Eyjum séu bæði ferja og flug. Því er mjög Lesa meira
Fólkið í Dalnum – Heimildarmynd um Þjóðhátíð í Eyjum
EyjanÞjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri sem flestir Íslendingar hafa einhverja reynslu af, en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga Lesa meira
Árni Johnsen: „Þetta er það alversta sem ég hef lent í og hef ég lent í mörgu“
Veturinn hefur verið erfiður hjá Árna Johnsen, þessum þekktasta syni Vestmannaeyja. Á aðeins hálfu ári hefur Árni misst tvo syni á sviplegan hátt. Á sama tíma og hann hefur tekist á við sársauka sem vart verður lýst í orðum hefur hann glímt við alvarleg veikindi. En Árni brosir í gegnum tárin með sinni einstöku glettni Lesa meira