fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Vestmannaeyjar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja skilur ekkert í kröfu Þórdísar – Tilgangslaust ófriðarbál

Bæjarstjórn Vestmannaeyja skilur ekkert í kröfu Þórdísar – Tilgangslaust ófriðarbál

Eyjan
12.02.2024

Fulltrúar bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar hafa skrifað Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur fjármálaráðherra opið bréf vegna kröfu um að sveitarfélagið afhendi ríkinu stóran hluta Heimaeyjar og allar úteyjarnar. Vísað er til bréfs sem birt var þann 2. febrúar síðastliðnum á vef Óbyggðanefndar þar sem áðurnefnd krafa var gerð. Nefnir bæjarstjórn að þessi krafa hafi enn ekki verið send Lesa meira

Sama manneskjan sendi Vestmannaeyjabæ fyrirspurn nánast á hverjum degi í heilt ár

Sama manneskjan sendi Vestmannaeyjabæ fyrirspurn nánast á hverjum degi í heilt ár

Fréttir
03.02.2024

Í liðinni viku fór fram fundur bæjarráðs Vestmanneyja. Meðal fundarefna var fjöldi formlegra fyrirspurna sem bárust bænum á árinu 2023. Í fundargerð fundarins kemur fram að fjöldi þeirra skagaði hátt upp í fjölda daga ársins og þær bárust allar frá einum og sama einstaklingnum. Í fundargerðinni kemur fram að fjöldi formlegra fyrirspurna til Vestmannaeyjabæjar sem Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum efni á Grindvíkingum

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum efni á Grindvíkingum

EyjanFastir pennar
20.01.2024

Vandi þjóðarinnar nú um stundir er vandi Grindvíkinga. Frá því verður ekki vikist. Erfiðleikar þeirra eru úrlausnarefni allra Íslendinga. Og herhvötin er einfaldlega þessi: Það verður að gera allt sem í mannlegu valdi stendur til að tryggja efnahag þeirra og afkomu á næstu misserum og árum svo þeir fái ekki einasta um frjálst höfuð strokið, Lesa meira

Páll sendir íslenska ferðabransanum skýr skilaboð – Ætti að hætta þessari minnimáttarkennd

Páll sendir íslenska ferðabransanum skýr skilaboð – Ætti að hætta þessari minnimáttarkennd

Fréttir
12.01.2024

Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi forseti bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum, segist hafa fyllst barnslegu stolti og gleði um daginn þegar bandaríska stórblaðið New York Times setti Vestmannaeyjar á lista yfir 52 áhugaverðustu staðina í öllum heiminum til að heimsækja á árinu 2024. Páll segir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni sem birtist í gærkvöldi. „Þar er borið Lesa meira

Bæjaryfirvöld segja Vestmannaeyingum að vera við öllu búnir

Bæjaryfirvöld segja Vestmannaeyingum að vera við öllu búnir

Fréttir
28.11.2023

Eins og greint var frá fyrr í morgun hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna mikilla skemmda á neysluvatnslögninni sem liggur til Vestmannaeyja. Sjá einnig: Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja Í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum segir að það komi auðvitað óþægilega við alla íbúa þegar þær aðstæður skapist að flytja þurfi Lesa meira

Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja

Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja

Fréttir
28.11.2023

Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hafi ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta sé á að neysluvatnslögnin rofni alveg. Fyrir liggi að umfang skemmda sé mikið og alvarlegt. Skemmdirnar nái yfir um 300 metra kafla á lögninni. Á Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

EyjanFastir pennar
19.11.2023

Mikið getur öfundin verið sterkt afl í mannssálinni. Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa því þegar ég heyrði þær fréttir að einhverjir væru teknir að agnúast út í Grindvíkinga og öfundast yfir þeirri hjálp og stuðningi sem þeim er veitt í þeim ömurlegu aðstæðum sem blasa við þeim. Þetta er svo sem ekkert nýtt. Vestmanneyingar Lesa meira

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Fréttir
25.10.2023

Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít gætu fengið félagsskap á komandi árum. Til hefur staðið að flytja mjaldur að nafni Bella til Vestmannaeyja frá Suður Kóreu. Kóreyski miðillinn Yonhap greinir frá þessu. Bella hefur dvalið í sædýragarðinum Lotte World í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu síðan árið 2014. Þangað var hún flutt frá Rússlandi ásamt tveimur Lesa meira

Þetta reddast

Þetta reddast

Fókus
10.07.2023

Í tilefni goslokahátíðar sem lauk í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi og þess að í ár eru liðin 50 ár frá því að eldgos hófst í Heimaey hefur Björn Steinbekk framleitt, í samstarfi við 66°Norður, myndband um eldgosið sem er aðgengilegt á heima- og Youtube-síðu fyrirtækisins. Í tilkynningu segir eftirfarandi um eldgosið og Vestmannaeyinga: „Fátt er Lesa meira

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Fókus
04.10.2022

Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af