Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum efni á Grindvíkingum
EyjanFastir pennarVandi þjóðarinnar nú um stundir er vandi Grindvíkinga. Frá því verður ekki vikist. Erfiðleikar þeirra eru úrlausnarefni allra Íslendinga. Og herhvötin er einfaldlega þessi: Það verður að gera allt sem í mannlegu valdi stendur til að tryggja efnahag þeirra og afkomu á næstu misserum og árum svo þeir fái ekki einasta um frjálst höfuð strokið, Lesa meira
Páll sendir íslenska ferðabransanum skýr skilaboð – Ætti að hætta þessari minnimáttarkennd
FréttirPáll Magnússon, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi forseti bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum, segist hafa fyllst barnslegu stolti og gleði um daginn þegar bandaríska stórblaðið New York Times setti Vestmannaeyjar á lista yfir 52 áhugaverðustu staðina í öllum heiminum til að heimsækja á árinu 2024. Páll segir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni sem birtist í gærkvöldi. „Þar er borið Lesa meira
Bæjaryfirvöld segja Vestmannaeyingum að vera við öllu búnir
FréttirEins og greint var frá fyrr í morgun hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna mikilla skemmda á neysluvatnslögninni sem liggur til Vestmannaeyja. Sjá einnig: Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja Í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum segir að það komi auðvitað óþægilega við alla íbúa þegar þær aðstæður skapist að flytja þurfi Lesa meira
Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja
FréttirÍ tilkynningu frá Almannavörnum segir að Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hafi ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta sé á að neysluvatnslögnin rofni alveg. Fyrir liggi að umfang skemmda sé mikið og alvarlegt. Skemmdirnar nái yfir um 300 metra kafla á lögninni. Á Lesa meira
Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna
EyjanFastir pennarMikið getur öfundin verið sterkt afl í mannssálinni. Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa því þegar ég heyrði þær fréttir að einhverjir væru teknir að agnúast út í Grindvíkinga og öfundast yfir þeirri hjálp og stuðningi sem þeim er veitt í þeim ömurlegu aðstæðum sem blasa við þeim. Þetta er svo sem ekkert nýtt. Vestmanneyingar Lesa meira
Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum
FréttirMjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít gætu fengið félagsskap á komandi árum. Til hefur staðið að flytja mjaldur að nafni Bella til Vestmannaeyja frá Suður Kóreu. Kóreyski miðillinn Yonhap greinir frá þessu. Bella hefur dvalið í sædýragarðinum Lotte World í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu síðan árið 2014. Þangað var hún flutt frá Rússlandi ásamt tveimur Lesa meira
Þetta reddast
FókusÍ tilefni goslokahátíðar sem lauk í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi og þess að í ár eru liðin 50 ár frá því að eldgos hófst í Heimaey hefur Björn Steinbekk framleitt, í samstarfi við 66°Norður, myndband um eldgosið sem er aðgengilegt á heima- og Youtube-síðu fyrirtækisins. Í tilkynningu segir eftirfarandi um eldgosið og Vestmannaeyinga: „Fátt er Lesa meira
Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð
FókusVeitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira
Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum. Boðið var upp margvíslega Lesa meira
Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag – Glæsileg dagskrá framundan
MaturSjávarréttahátíðín MATEY verður sett með pomp og prakt í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum í kl:17:00-18:30. Dagskráin verður í léttum anda og eru allir velkomnir að koma og taka þátt. Tónlistarfólk úr Eyjum spilar láta tóna sín hljóma og boðið verður upp á kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja og Lesa meira