Velja vanmetnustu ferðamannastaði Evrópu árið 2025 – Íslenskur bær er ofarlega á lista
FréttirFerðatímaritið Time Out hefur valið 21 áfangastað í Evrópu sem almennt eru taldir vanmetnir og ferðamenn ættu að íhuga að heimsækja árið 2025. Það er skemmst frá því að segja að Ísland á fulltrúa á listanum. „Síðastliðið sumar fóru fram mótmæli víða í Evrópu vegna mikils ágangs ferðamanna; í Amsterdam á að setja skorður á byggingu nýrra hótela Lesa meira
Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna atviks sem varð í höfninni í Vestmannaeyjum sumarið 2023. Þá munaði afar litlu að árekstur yrði milli farþegaferjunnar Herjólfs og flutningaskipsins Helgafells. Er það niðurstaða skýrslunnar að Herjólfi hafi verið siglt of nálægt Helgafelli þótt rými hafi verið fyrir skipið til að taka krappari beygju og koma Lesa meira
Tímavélin: Ástarævintýri endaði með morðsamsæri í Vestmannaeyjum
FókusMorð eru ekki beinlínis nýtt fyrirbæri á Íslandi og hafa í raun fylgt þjóðinni allt frá landnámi þótt þau hafi verið misalgeng síðan þá. Sum morð hér á landi hafa verið rakin til ástarmála þeirra sem við sögu hafa komið. Dæmi um slíkt er morð sem framið var í Vestmannaeyjum árið 1692 en þá var Lesa meira
Miklu hvassviðri og vatnsveðri spáð í Vestmannaeyjum í kvöld – Engar breytingar á dagskrá Þjóðhátíðar
FréttirEins og allir vita stendur Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nú yfir. Veðrið hefur sett nokkurn strik í reikninginn nú þegar hjá gestum hátíðarinnar og ekki er ólíklegt að svo verði einnig þegar lokakvöld hátíðarinnar rennur upp í kvöld með áframhaldandi tónleikahaldi og svo einum af hápunktum hátíðarinnar, Brekkusöngnum. Á vef veðurstofunnar er sérstaklega varað við hvassviðri Lesa meira
Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu
FréttirSkúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem þekktastur er fyrir að reka Subway staðina á Íslandi gerir umdeildar kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um að ýmis landsvæði, þar á meðal stærstur hluti Vestmannaeyja, verði að þjóðlendum að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann segir málið stórfurðulegt og spyr hvort ríkisvaldið á Íslandi sé komið á einhvers Lesa meira
Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra
EyjanIngibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir nýlegar þjóðlendukröfur, sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram fyrir hönd ríkisins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Kröfurnar sem meðal annars fela í sér að megnið af Vestmannaeyjum yrði þjóðlenda hafa vakið mikla óánægju sveitarstjórnarfólks og hefur ráðherrann, sem segir eingöngu um lögbundið ferli að ræða Lesa meira
Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ritaði fyrr í dag aðsenda grein á Vísi þar sem hún þvertekur fyrir að það sé hennar persónulega ákvörðun að ríkið sölsi undir sig fjölda eyja í kringum Ísland. Það vakti mikla athygli nýverið þegar óbyggðanefnd gaf út þá kröfulýsingu að fjöldi eyja í kringum Ísland yrðu lýstar Lesa meira
Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir
FréttirÍ tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs hafi fallið útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins fyrr í kvöld. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins. Björgunarskipið Þór hafi verið kallað út á hæsta Lesa meira
Bæjarstjórn Vestmannaeyja skilur ekkert í kröfu Þórdísar – Tilgangslaust ófriðarbál
EyjanFulltrúar bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar hafa skrifað Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur fjármálaráðherra opið bréf vegna kröfu um að sveitarfélagið afhendi ríkinu stóran hluta Heimaeyjar og allar úteyjarnar. Vísað er til bréfs sem birt var þann 2. febrúar síðastliðnum á vef Óbyggðanefndar þar sem áðurnefnd krafa var gerð. Nefnir bæjarstjórn að þessi krafa hafi enn ekki verið send Lesa meira
Sama manneskjan sendi Vestmannaeyjabæ fyrirspurn nánast á hverjum degi í heilt ár
FréttirÍ liðinni viku fór fram fundur bæjarráðs Vestmanneyja. Meðal fundarefna var fjöldi formlegra fyrirspurna sem bárust bænum á árinu 2023. Í fundargerð fundarins kemur fram að fjöldi þeirra skagaði hátt upp í fjölda daga ársins og þær bárust allar frá einum og sama einstaklingnum. Í fundargerðinni kemur fram að fjöldi formlegra fyrirspurna til Vestmannaeyjabæjar sem Lesa meira