fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Vestmannaeyjabær

Eyjamenn sátu ekki þegjandi undir áminningu

Eyjamenn sátu ekki þegjandi undir áminningu

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Bæjarráð Vestmannaeyja lýsti á fundi ráðsins í gær yfir mikilli óánægju með bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga til bæjarins. Í bréfinu var gerð athugasemd við hlutfall skulda bæjarsjóðs af tekjum og því beint til bæjarstjórnar að grípa til aðgerða. Bæjarráð segir ekkert tillit hafa verið tekið til þess í bréfinu að fyrst og fremst sé Lesa meira

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Fréttir
18.10.2024

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í bæjarráði Vestmannaeyja. Þar var tekið fyrir bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu en þar er Vestmannaeyjabæ neitað um aðgang að gögnum sem lágu meðal annars til grundvallar því að ráðuneytið samþykkti hækkun gjaldskrár HS Veitna á heitu vatni í bænum. Bæjarráð ætlar ekki að sætta sig við þetta Lesa meira

Eyjamenn ósáttir við þögn Orkustofnunar og ætla í hart

Eyjamenn ósáttir við þögn Orkustofnunar og ætla í hart

Fréttir
06.07.2024

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í nýliðinni viku var samþykkt að senda kvörtun til úrskurðarnefndar um upplýsingamál og jafn framt erindi til umboðsmanns Alþingis vegna skorts á svörum frá Orkustofnun. Varðar málið nýlegar gjaldskrárhækkanir HS Veitna á heitu vatni í bænum. Gjalskráin var hækkuð í september á síðasta ári og svo aftur í janúar síðastliðnum. Í Lesa meira

Eins manns fundur í Vestmannaeyjum

Eins manns fundur í Vestmannaeyjum

Fréttir
12.02.2024

Sveitarfélög á Íslandi birta flest fundargerðir funda sveitarstjórna og ráða og nefnda á vegum viðkomandi sveitarfélags á heimasíðum sínum. Einnig eru birtar fundargerðir svokallaðra afgreiðslufunda skipulags- eða byggingarfulltrúa sveitarfélaganna. Merking orðsins fundur felur óneitanlega í sér að þar koma fleiri einstaklingar en einn saman og ætti það við fyrstu sýn að eiga við um áðurnefnda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af