Vonskuveður á norðvestur horninu – Appelsínugul viðvörun
FréttirVeðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Vestfjörðum vegna vonskuveðurs á morgun, mánudag. Viðvörunin gildir allan daginn en einnig hafa gular viðvaranir verið gefnar út. Búist er við norðaustan byl með 18 til 25 metra á sekúndu vindi og snjókomu. Að sögn Veðurstofunnar má búast við skafrenningi með takmörkuðu eða lélegu skyggni og samgöngutruflunum. Lesa meira
Ólína slapp með skrekkinn í gær
FókusÓlína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og núverandi forseti félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst, greinir frá því á Facebook síðu sinni að í gær hafi hún og eiginmaður hennar, Sigurður Pétursson sagnfræðingur, ásamt hundi þeirra lent í afar miklum hríðarbyl á leið til Ísafjarðar með þeim afleiðingum að bíll þeirra fór út af veginum. Öll sluppu þau Lesa meira
Kristinn segir sjókvíaeldi skaðlaust – „Höldum því áfram af fullum krafti“
FréttirKristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður og ritstjóri vestfirska miðilsins Bæjarins besta, skrifar grein í morgun þar sem hann segir engan skaða af slysasleppingum eldislaxa. Ávinningur af fiskeldi sé slíkur að laxinn sé orðinn verðmætari fyrir þjóðarbúið en þorskurinn. „Höldum því áfram af fullum krafti,“ segir Kristinn um laxeldi í greininni. Ávinningurinn fyrir þjóðarbúið sé Lesa meira
Góð viðbrögð við hugmynd um sameiningu á Vestfjörðum
FréttirMinnsta sveitarfélag landsins, Árneshreppur á Ströndum, vill sameinast öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum. Samgöngubætur þurfi hins vegar að fylgja af hálfu ríkisins. Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti hreppsins, sem telur innan við 50 sálir, segir að innviðaráðuneytið þrýsti á um sameiningu, þó að ekki sé haft hátt um það opinberlega. Hreppurinn er tiltölulega nýbúinn að fá bréf þar Lesa meira
Bæjarstjóra blöskrar Brot á RÚV: „Ég trúi því ekki að ég sé að tuða yfir þessu“
EyjanBæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Guðmundur Gunnarsson, gerir athugasemdir við hvernig landsbyggðin er túlkuð í spennuþættinum Brot sem sýndur er á RÚV. Hann greinir frá þessu á Facebook: „Fínir þættir en mikið óskaplega er hún alltaf þreytandi þessi lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Ófærð var slæm en þetta er eiginlega kjánalegt,“ segir Guðmundur, sem sjálfur er vestfirðingur. Treggáfuð Lesa meira
Vestfirðingar áberandi í umfjöllun New York Times –„Ef það er enginn fiskur, getum við ekki lifað á Íslandi“
EyjanÍsland er umfjöllunarefnið í grein í vefútgáfu New York Times í dag og eru Vestfirðingar þar í stóru hlutverki. Inntakið er hækkandi hiti sjávar og áhrif loftslagsbreytinga á fiskveiðar, sem kalli á auknar deilur ríkja um hver eigi fiskinn í sjónum. Vitnað er í Kára Þór Jóhansson, fisksala, sem rekur fiskbúðina Sjávarfang á Ísafirði, sem Lesa meira
Lagið um það sem Vestfirðingum er bannað: „Það má ekki grafa lítinn skurð og ekki hleypa vatni yfir urð“
EyjanLagið um það sem er bannað, eftir lag og texta Sveinbjörns I. Baldvinssonar, sem söng það sjálfur inn á barnaplötuna Stjörnur í skónum árið 1978, er öllum landsmönnum kunnugt, enda enn sungið í leik- og grunnskólum landsins við ýmis tækifæri. Þar er ósanngirni heimsins séð með augum barnsins og ekki má gera nokkurn skapaðan hlut Lesa meira
Segir mýturnar um Hvalárvirkjun hraktar: „„Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd“
EyjanFormaður bæjarráðs Ísafjarðar, Hafdís Gunnarsdóttir, skrifar grein í bb.is í dag um þau jákvæðu áhrif sem Hvalárvirkjun mun hafa í för með sér, en framkvæmdir eru hafnar við vegakafla í Ófeigsfirði, sem er forsenda frekari framkvæmda. Segir hún Hvalárvirkjun lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfis á Vestfjörðum: „Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð Lesa meira
Hringvegurinn fær samkeppni frá Hringvegi 2: „Svæði sem við teljum að eigi mikið inni“
EyjanÍ dag skrifaði Vestfjarðastofa og Vesturlandsstofa undir samstarfssamning sem snýr að þróun ferðamannaleiðarinnar Hringvegs 2. Um er að ræða ferðamannaleið sem er um 850 km löng og liggur um sjö sveitarfélög á Vestfjörðum og Dalabyggð á Vesturlandi. Lagt er upp með að ferðaleiðin Hringvegur 2 verði aðdráttarafl fyrir svæðið allt árið, en það verður raunhæfur Lesa meira
Sjómenn björguðu hollensku pari á Hornströndum
Tveir ferðamenn, hollenskt par, lentu í miklum hrakningum sumarið 2001 á Hornströndum. Urðu þau innlyksa í harðneskjulegu landslaginu og sátu föst í rúma viku í tjaldi sínu. Urðu þau loks matarlaus og örvæntingarfull. En þá komu sjómennirnir Jón Halldór Pálmason og Ægir Hrannar Thorarensen þeim til bjargar. Jón Halldór ræddi við DV um björgunina. Engin Lesa meira