fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Vessel

Loka vinsælum ferðamannastað ótímabundið – Fjögur sjálfsvíg á tveimur árum

Loka vinsælum ferðamannastað ótímabundið – Fjögur sjálfsvíg á tveimur árum

Pressan
06.08.2021

Frá því að skúlptúrinn Vessel á Manhattan í New York var opnaður fyrir almenningi fyrir tveimur árum hefur hann notið mikilla vinsælda. En þessi vinsæli ferðamannastaður á sér einnig sínar dökku hliðar því á þessum tveimur árum hafa fjögur sjálfsvíg verið framin þar. Nú síðast í síðustu viku þegar 14 ára piltur stökk fram af skúlptúrnum og lést. Nú hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af