Steinunn Ólína skrifar: Höfnum vansældarviðskiptum og veljum vellíðan
EyjanFastir pennarÍ gær
Ótti er söluvara og við erum viðskiptavinirnir. Í fréttum er áherslan neikvæð. Einblínt er á átök, eymd, hrun, hættur, hungur og hamfarir og slíkar fréttir eru í stanslausri endurspilun. Dómsdagsbíómyndum er sömuleiðis mokað út þar sem yfirvofandi endalok heimsins eru söluvaran og sjónvarpsþáttaframleiðslan mörg sömuleiðis, hver þáttur einhverskonar masterclass í örvæntingu. Þetta er ekki tilviljun Lesa meira