Tvöföld aðalmeðferð í Verzló – dóms að vænta í næstu viku
Fókus11.10.2018
Í síðustu viku fór fram tvöföld aðalmeðferð í héraðsdómsmálinu: Kristinn Styrkársson Proppé gegn Líf Veru Brands- og Sölkudóttur og fleirum. Kristinn (betur þekktur sem Stinni stuð) krafðist þess að tiltekin ummæli í Verzlunarskólablaðinu yrðu dæmd dauð og ómerk og sér dæmdar miskabætur. Ekki er þó um að ræða dómsmál í réttarsal Héraðsdóm Reykjavíkur, heldur nemendur Lesa meira
Vinkonur í Verzló: Framleiða Okkar pestó, ágóði mun renna til Barnaspítala Hringsins
Fókus31.03.2018
Vinkonurnar Anna Katrín, Árný Anna, Elín Helga, Hildur Inga og Ísabella eru allar á tvítugsaldri og nemendur á lokaári í Versló og stefna þær á útskrift þann 26. maí næstkomandi. Í verkefni í frumkvöðlafræði ákváðu þær að vinna pestó frá grunni og ef ágóði verður af sölunni hyggjast þær gefa hann til Barnaspítala Hringsins. „Við Lesa meira