Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Nemendafélag Verslunarskóla Íslands gagnrýnir, í umsögn sinni, harðlega frumvarp Guðmundar Inga Kristinssonar mennta- og barnamálaráðherra um framhaldsskóla. Segir í umsögninni meðal annars að frumvarpið gangi í berhögg við stjórnarskránna og muni skerða frelsi nemenda í framhaldsskólum til að móta eigin framtíð. Frumvarpið hefur verið töluvert gagnrýnt en samkvæmt því á meðal annars að leggja minni Lesa meira