fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

verslunarmiðstöðvar

Verslunarmiðstöðvar í Moskvu virðast eldfimar þessa dagana – Tveir stórbrunar á nokkrum dögum

Verslunarmiðstöðvar í Moskvu virðast eldfimar þessa dagana – Tveir stórbrunar á nokkrum dögum

Fréttir
13.12.2022

Í gær kom eldur upp í verslunarmiðstöðinni Stroypark sem er í um 40 km fjarlægð frá Moskvu. The Guardian segir að samkvæmt fréttum RIA Novosti ríkisfréttastofunnar hafi eldurinn komið upp í byggingarefni. Óháði rússneski miðillinn Meduza segir að eldur hafi komið upp í byggingarefni sem lá utan við verslunarmiðstöðina. Eldurinn hafi breiðst hratt út og borist upp á fyrstu hæð og hafi náð yfir 9.000 fermetra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af