fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

verslun

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Eyjan
08.10.2024

Þó að margt gott hafi komið með inngöngunni í EES á sínum tíma væri athugandi fyrir okkur Íslendinga að skoða það að ganga út úr því samstarfi og gera sérstakan fríverslunarsamning við Evrópusambandið, sérstaklega ef Norðmenn fara slíka leið. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að án aðildar að EES hefðum við Íslendingar sjálfir innleitt Lesa meira

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Fréttir
15.07.2024

Verið er að mála yfir hina þekktu auglýsingu Verslunar Guðsteins Eyjólfssonar á Laugavegi. Eflaust hafa margir nýtt sér hana til þess að binda bindishnút á leið á veitingastað eða pöbb. Í mars síðastliðnum var tilkynnt að Herrafataverslun Guðsteins, við Laugaveg 34, myndi loka innan skamms. Búðin var 106 ára gömul og einn af hornsteinum verslunar Lesa meira

Skotinn til bana vegna flögupoka

Skotinn til bana vegna flögupoka

Pressan
21.01.2024

Starfsmaður verslunar í borginni Humble, sem er úthverfi Houston, í Texas var skotinn til bana um hádegisbilið síðastliðinn föstudag þegar hann elti tvo menn út úr versluninni sem höfðu stolið einum poka af kartöfluflögum. Þjófarnir voru tveir en maðurinn elti þá á bifreið sinni. Verslunin er einnig bensínstöð en hinn látni var 42 ára gamall. Lesa meira

Jólaverslunin byrjar hægt – Dagur einhleypra stóð ekki undir væntingum

Jólaverslunin byrjar hægt – Dagur einhleypra stóð ekki undir væntingum

Eyjan
24.11.2023

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir merki um að fólk sé að halda að sér höndum í því óvissuástandi efnahagsmála sem nú ríkir. Fyrsti stóri afsláttardagurinn, svokallaður Dagur einhleypra eða Singles´ Day, stóð ekki undir væntingum. „Við höfum enga mælingu en miðað við það sem maður heyrir frá félagsmönnum sem nýttu sér þennan dag þá Lesa meira

Fiskikóngurinn með tilkynningu – „Stór tár renna niður kinnar mínar”

Fiskikóngurinn með tilkynningu – „Stór tár renna niður kinnar mínar”

Fréttir
26.01.2023

Kristján Berg, Fiskikóngurinn, hinn þekkti fisksali og athafnamaður greindi frá því fyrir stuttu að hann hefði dregið sig í hlé frá störfum tímabundið vegna andlegra veikinda. Í opinni færslu á Facebook sagði hann að fyrirtæki hans gangi vel og fjölskyldan dafni en sjálfur sé hann ekki eins og hann á að sér að vera: Um Lesa meira

Landsmenn ætla að versla innanlands

Landsmenn ætla að versla innanlands

Eyjan
12.05.2020

Tæplega 38 prósent, þeirra sem tóku afstöðu, reikna með að versla meira við íslensk fyrirtæki en áður. Rúmlega 60 prósent reikna með að versla svipað mikið og áður við íslensk fyrirtæki en aðeins rúm tvö prósent reikna með minni verslun. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið sem skýrir frá Lesa meira

Þetta er þá ananas

Þetta er þá ananas

Fókus
10.02.2019

Blaðamaður og ljósmyndari Tímans voru á rölti í Austurstrætinu þriðjudaginn 6. september árið 1960. Var þeim brugðið þegar þeir litu inn um búðarglugga og sáu tvo einkennilega ávexti, sem uppstillt var í glugganum. Höfðu þeir ekki hugmynd um hvað þetta var en ávextirnir voru „rauðgulir að lit með grænum blaðabrúsk úr öðrum endanum.“ Forvitnin rak þá Lesa meira

Í leit að gömlu Reykjavík

Í leit að gömlu Reykjavík

Fókus
04.02.2019

Miðbær Reykjavíkur er stöðugt að breytast og stækka samfara auknum ferðamannastraumi. Sífellt verður erfiðara að finna „gömlu Reykjavík“ innan um nýtísku hótel og verslanir. Þó er enn hægt að finna anda gamla tímans á stöku stað. Alex Christopher Kristjánsson starfsmaður DV fór í miðbæjarferð til að finna þessa staði og smellti af stórskemmtilegum myndum sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af