Venni ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn í Formúlu 1
Fókus01.08.2023
Hafnfirðingurinn Ragnheiður Ravnaas Vernharðsdóttir, sem býr í Noregi ásamt fjölskyldu sinni og starfar þar sem læknir, segir í dag í færslu á Facebook síðu sinni frá syni sínum Vernharði Ravnaas sem er 11 ára gamall. Vernharður, sem er yfirleitt kallaður Venni, er bráðefnilegur kappakstursökumaður og hefur sett sér það markmið að verða fyrsti Íslendingurinn sem Lesa meira