fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Verktakamál

Íbúum á Víðimel brugðið – Verkamaður féll tæpa sjö metra ofan af þaki – Öryggið í molum: „Ég heyrði hávaðann“

Íbúum á Víðimel brugðið – Verkamaður féll tæpa sjö metra ofan af þaki – Öryggið í molum: „Ég heyrði hávaðann“

Fréttir
31.05.2019

Mánudaginn 27. maí féll erlendur verkamaður niður af húsþaki við Víðimel 50–52 í vesturbæ Reykjavíkur. Var hann starfandi við viðgerðir á húsinu og liggur samkvæmt heimildum DV stórslasaður á sjúkrahúsi. Vinnueftirlitið hefur bannað alla vinnu á verkstað þar til öryggi hefur verið tryggt. Heyrði fallið Samkvæmt skýrslu Vinnueftirlitsins, sem DV hefur undir höndum, var fallhæðin Lesa meira

Verktaki sprautaði málningu yfir bíla og hús í Reykjanesbæ: Tjónið hleypur á milljónum

Verktaki sprautaði málningu yfir bíla og hús í Reykjanesbæ: Tjónið hleypur á milljónum

Fréttir
29.09.2018

Margir íbúar Reykjanesbæjar eru reiðir eftir að starfsmaður verktaka við þakmálun sprautaði málningu yfir eignir þeirra. Atvikið átti sér stað þann 13. september en þá var norðanátt upp á allt að 11 metra á sekúndu. Málningin dreifðist yfir stórt svæði og lenti meðal annars á tugum bíla, tjaldvagna og húsa. Umfang tjónsins er óljóst en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af