fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

verkjalyf

Þú hefur kannski tekið verkjalyf á rangan hátt – Svona virka þau hraðar

Þú hefur kannski tekið verkjalyf á rangan hátt – Svona virka þau hraðar

Pressan
25.05.2024

Þegar veikindi herja á okkur getur verið gott að taka verkjalyf til að slá á þau. Þá viljum við að þau virki hratt og vel. En veist þú hvernig á að taka verkjalyf til að áhrifa þeirra gæti hraðar en ella? Flest tökum við eflaust verkjalyf með því að skella töflu í okkur og síðan Lesa meira

Þrjár konur kvaddar fyrir dóm

Þrjár konur kvaddar fyrir dóm

Fréttir
01.09.2023

Í Lögbirtingablaðinu í dag eru birt fyrirköll og ákærur vegna mála þriggja kvenna. Konurnar eru ákærðar fyrir að hafa staðið að ólöglegum innflutningi á verkjalyfjum til landsins og eru kvaddar til að koma fyrir Héraðsdóm Reykjaness þann 3. október næstkomandi og hlýða á ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi. Sæki konurnar ekki dómþing má Lesa meira

Gerðu óhugnanlega uppgötvun í bangsa dóttur sinnar – Lögreglan varar fólk við

Gerðu óhugnanlega uppgötvun í bangsa dóttur sinnar – Lögreglan varar fólk við

Pressan
02.03.2021

Margir hafa eflaust heyrt sögur um fólk sem keypti tösku á flóamarkaði eða á nytjamarkaði og uppgötvaði síðan að í botni töskunnar var allt fullt af peningum. Eða jafnvel um konuna sem keypti málverk á flóamarkaði og það reyndist vera eftir þekktan listmálara og því milljóna virði. Eflaust einhverjar sannar en líklega líka einhverjar flökkusögu.  En bandarísk hjón Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af