SÞ vara við eftir hitamet á norðurheimskautssvæðinu
Pressan19.12.2021
Allar viðvörunarbjöllur ættu að hringja í kjölfar hitamets á norðurheimskautasvæðinu á síðasta ári segja Sameinuðu þjóðirnar. Þá mældist hæsti hiti sem nokkru sinni hefur mælst á svæðinu eða 38 gráður. Veðurfræðisstofnun SÞ, WMO, staðfesti mælinguna á þriðjudaginn. Þessi mikli hiti mældist í rússneska bænum Verkhojansk í Síberíu, sem er um 100 kílómetra norðan við heimskautsbaug, Lesa meira