Orðið á götunni: Leyfilegt að mismuna börnum – mótmæli á Austurvelli í kvöld
EyjanOrðið á götunni er að þungt sé í kennurum eftir að Félagsdómur úrskurðaði skæruverkföll þeirra í nokkrum grunn- og leikskólum ólögleg. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun væru verkföll ólögleg. Þar með var ljóst að verkföllin voru ólögleg alls staðar nema í Snæfellsbæ, Lesa meira
Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara
FréttirHulda María Magnúsdóttir grunnskólakennari segir að í öllu því fréttafargani um verkföll kennara hafi lítið farið fyrir einum vinkli. „Það virðist nefnilega gleymast í allri þessari umræðu að mjög margir kennarar eru líka foreldrar sem þurfa samhliða kjarabaráttunni að koma eigin börnum fyrir vegna verkfalla,” segir hún í aðsendri grein á vef Vísi. Eins og Lesa meira
Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“
Fréttir„Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu. Sveitarfélögin eiga án hiks að taka þessu boði,” segir Ólafur Hauksson, afi barns í leikskóla Seltjarnarness, í aðsendri grein á vef Vísis. Ólafur, sem er einnig almannatengill hjá Proforma, vakti athygli á dögunum þegar hann brá á Lesa meira
Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju
EyjanDagfari á Hringbraut segir flugumferðarstjóra nýta sér það að Ísland er eyja og háð flugsamgöngum. Hann vill að tafarlaust verði sett lög til að stöðva ósvífin verkföll þeirra, sem séu ekkert annað en skemmdarverkastarfsemi af hálfu fámenns hóps með 1,5-2 milljónir í laun á mánuði. Það er Ólafur Arnarson sem skrifar Dagfara sem birtist á Lesa meira
Stefnir í verkföll – SA vonast til að ekki komi til verkfalla
FréttirÍ gær slitu Efling, VR, VLFA og VLFG viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins (SA) en félögin höfðu átt í kjaraviðræðum við SA hjá ríkissáttasemjara. Félögin hafa nú hafið undirbúning verkfallsboðunar en þau munu hafa samvinnu um verkfallsaðgerðirnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fulltrúar verkalýðsfélaganna muni funda um helgina til að fara Lesa meira
„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“
FréttirAð mati margra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar ganga kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) alltof hægt fyrir sig. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að allt muni loga á vinnumarkaði í febrúar ef samningar nást ekki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Aðalsteini að menn verði að einsetja sér að setja kraft í Lesa meira
Verkalýðsfélögin eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum
EyjanVerkalýðsfélög, sem eru innan raða ASÍ, eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum. VR á um 3,6 milljarða í verkfallssjóði og Efling á um 2,7 milljarða en þetta eru stærstu félögin innan ASÍ. VR getur auk þess fært meira fé í verkfallssjóðinn ef þörf krefur að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns félagsins. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira
Spurning vikunnar: Átt þú von á verkföllum í vetur?
Gunnar Þórðarson „Já, ég óttast það svona frekar“ Gunnhildur Ólafsdóttir „Það kæmi mér ekki á óvart“ Davíð Páll Jónsson „Allt eins, en ég pæli voða lítið í þessu“ Þórunn Alda Gylfadóttir „Já, ég óttast það“