Steinunn Ólína skrifar: Hvernig getum við skilið heiminn?
EyjanFastir pennar08.11.2024
Nýr veruleiki. Trump er forseti. Hvernig á að bregðast við? Eigum við að leggjast á grúfu og öskra af vonbrigðum yfir því sem augljósast er. Jafnréttisbarátta í Bandaríkjunum hefur ekki skilað okkur lengra en þetta burt séð frá erindi frambjóðendanna tveggja. Eigum við að játa okkur sigruð? Eða gangast við því að mannkynið er eitt Lesa meira