fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Verkamannaflokkurinn

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Eyjan
07.07.2024

Kjósendur hafa látið af flokkshollustu og heimta breytingar, kjósa eftir sannfæringu sinni. Straumurinn liggur til sigurvegaranna og kjósendum stendur á sama um þá sem sitja eftir með sárt ennið og tapa völdum. Þetta gæti leitt til þess að sigur Samfylkingarinnar í næstu þingkosningum verðu mun stærri en skoðanakannanir benda nú til. Þetta skrifar Ólafur Arnarson Lesa meira

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Eyjan
08.05.2024

Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að nokkurt uppnám hefði orðið í neðri deild þingsins í morgun skömmu áður en vikulegur fyrirspurnatími forsætisráðherrans, Rishi Sunak, átti að hefjast. Reis þá þingmaður Íhaldsflokksins, flokks Sunak, Natalie Elphicke, úr sæti sínu og tilkynnti að hún hefði ákveðið að ganga til liðs við stærsta stjórnarandstöðuflokkinn, Verkamannaflokkinn, Lesa meira

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Eyjan
29.04.2024

Nokkurt uppnám varð um helgina í breska Íhaldsflokknum eftir að þingmaður hans sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við höfuðandstæðinginn, Verkamannaflokkinn. Þingmaðurinn sem starfar einnig sem læknir ber einkum við sífellt versnandi ástandi heilbrigðiskerfisins, NHS, og segist hafa sannfærst um það að eina leiðin til að bjarga heilbrigðiskerfinu frá stanslausri hnignun sé að Lesa meira

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Eyjan
03.10.2022

Á þeim mánuði sem er liðinn síðan Liz Truss tók við embætti forsætisráðherra í Bretlandi hefur hún tilkynnt um skattalækkanir upp á 45 milljarða punda, þar á meðal er afnám hæsta skattþrepsins, og þar með kastað fjármálamörkuðum út í ringulreið. Breski seðlabankinn þurfti að grípa inn í á fjármálamörkuðum í síðustu viku til að koma Lesa meira

Kim Jong-un skiptir um titil – Ekki lengur formaður heldur aðalritari

Kim Jong-un skiptir um titil – Ekki lengur formaður heldur aðalritari

Pressan
12.01.2021

Á sunnudaginn samþykkti þing norður-kóreska Verkamannaflokksins einróma að leiðtogi landsins, Kim Jong-un, verði ekki lengur titlaður formaður flokksins heldur aðalritari. Ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu að sögn AFP. Í frétt ríkisfréttastofunnar, sem er eina fréttastofa landsins, kemur fram að allir þingfulltrúar hafi greitt tillögunni atkvæði sitt með lófaklappi. Ahn Chan-il, landflótta Norður-Kóreumaður, sem vinnur að rannsóknum á vegum World Institute for North Korea Studies i Suður-Kóreu, telur Lesa meira

Hægri krati í heimsókn hjá VG

Hægri krati í heimsókn hjá VG

08.02.2019

Vinstri græn halda málþing á laugardaginn í tilefni af tuttugu ára afmæli flokksins. Umræðuefnin verða loftslagsbreytingar og staða vinstrisins. Ýmsir innlendir og erlendir gestir ávarpa samkomuna. Þar á meðal verða Christian Juhl, þingmaður Enhedslisten í Danmörku, og Jónas Sjöstedt, formaður Venstre í Svíþjóð. Langstærsta nafnið, stjarna hátíðarinnar, verður sjálfur Ed Milliband, fyrrverandi formaður og ráðherra breska Verkamannaflokksins. Milliband var einn af arkitektunum á bak við stórsigur Tonys Blair í Lesa meira

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Pressan
15.01.2019

Það er ögurstund á breska þinginu í dag þegar neðri deildin greiðir atkvæði um útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Theresa May, forsætisráðherra, hvatti þingmenn í gær til að „lesa samninginn aftur“ og játaði um leið að hann væri ekki fullkominn. En ekki er að sjá að þetta muni breyta miklu og allt stefnir í afhroð hennar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af