Verkalýðsforysta á villigötum – Engar lausnir, aðeins hótanir
EyjanÍ grein, sem Hörður Ægisson ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins skrifar í Fréttablaðið í dag, gagnrýnir hann verkalýðsforystuna fyrir afstöðu hennar til Lífskjarasamningsins í ljósi stöðunnar í efnahagsmálum þjóðarinnar og segir hana vera á villigötum. Grein Harðar ber yfirskriftina „Á villigötum“. Hann segir að þegar Lífskjarasamningurinn var undirritaður vorið 2019 hafi verið fallist á meiri launahækkanir en Lesa meira
Hörður segir Össur og verkalýðsforystuna hundsa varnarorð „gegn betri vitund“ fyrir „stundarvinsældir“
Eyjan„Hægt er að lýsa stöðunni á þessa leið: Atvinnulífinu er haldið í gíslingu vegna verkfalla og vinnudeilna,“ skrifar Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, í leiðara Fréttablaðsins í dag hvar hann dregur upp dökka mynd af ástandinu í þjóðfélaginu. Minnist hann á stöðu flugfélaganna, umskipti til hins verra í ferðaþjónustu og loðnubrest, sem þýði að þjóðarbúið verði af Lesa meira