fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Verkalýðsfélög

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Akureyri fylgir fordæmi Kópavogs og Garðabæjar í leikskólamálum – Sagt koma barnafólki illa

Akureyri fylgir fordæmi Kópavogs og Garðabæjar í leikskólamálum – Sagt koma barnafólki illa

Fréttir
10.11.2023

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þann 31. október síðastliðinn voru samþykktar viðamiklar breytingar á gjaldskrá leikskóla bæjarins frá og með næsta ári. Fela þær einkum í sér að leikskólavist frá klukkan 8-14 verður gjaldfrjáls en gjöld fyrir 8 tíma vist eða meira verða hækkuð en veittir verða tekjutengdir afslættir. Þessar breytingar eru svipaðar þeim sem Kópavogur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af